Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu
Fréttir 17. janúar 2018

Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Nýjar lestrartölur á prentmiðlum sýna að staða Bændablaðsins er sterk á blaðamarkaði. Á landsbyggðinni ber Bændablaðið höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla og yfir landið allt er Bændablaðið í öðru sæti á eftir Fréttablaðinu í lestri.

Í prentmiðlamælingu Gallup, sem nær yfir fjórða ársfjórðung 2017, kemur meðal annars fram að 43,1% íbúa á landsbyggðinni les Bændablaðið og 21,6% fólks á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á Bændablaðinu yfir landið allt er 29,4%.

 

 

 

 

Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup. Könnunartími okt.-des. 2017. Í könnuninni er lestur dagblaða mældur með samfelldum hætti allt árið. Um 30 svörum er safnað á hverjum degi eða um 2500 svörum á ársfjórðungi. Í úrtakinu eru Íslendingar á aldrinum 12-80 ára af landinu öllu.

 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...