Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Mynd / TB
Fréttir 14. nóvember 2018

Níu hleðslustöðvar komnar upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Níu sveitabæir víðs vegar um landið hafa tekið rafhleðslustöðvar fyrir rafbíla í notkun. Bændurnir á bæjunum bjóða gestum upp á rafhleðslu undir merkjum „Hleðslu í hlaði“ sem er samvinnuverkefni bænda, Hey Iceland, Orkuseturs og  Bændasamtaka Íslands. Bæirnir  eru eftirfarandi:
 

Fleiri bæir eru í startholunum að setja upp hleðslustöðvar. Þá verður ný stöð opnuð á næstu vikum við Bændahöllina í Reykjavík þar sem gestum á Hótel Sögu og öðrum sem eiga erindi í húsið býðst að hlaða sinn rafbíl. 
 
Fjallað var um rafbílavæðingu á Íslandi í fréttaskýringaþættinum Kveiki í Ríkissjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Þáttinn er hægt að nálgast hér en á mínútu 14:28 var stuttlega sagt frá Hleðslu í hlaði.
 
Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...