Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Mögulega skortur á hrognum
Fréttir 30. maí 2018

Mögulega skortur á hrognum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir.

Í frétt á vef Landssambands smábátaeigenda segir að komið hafi bakslag í grásleppuveiðar við Grænland og að veiðar í maí hafi gengið illa og því allt útlit fyrir minni heildarafla en gert var ráð fyrir. Í Noregi hafa veiðar hins vegar gengið mun betur en undanfarin ár sem hafa verið afspyrnuléleg.

Aflinn hér er kominn yfir 3.000 tonn, sem er 15–16% meira en á sama tíma í fyrra. Búast má við að vertíðin skili 9 til 10 þúsund tunnum, en ráðgjöf Hafró jafngildir rúmum 10 þúsund tunnum, eða 5.487 tonnum af grásleppu.

Skylt efni: veiðar | Grásleppa | hrogn

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...