Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
Mynd / G. Bender
Fréttir 7. desember 2018

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni

Höfundur: Gunnar Bender
„Ég held að margir hafi fengið vel í soðið, allavega hefur maður heyrt það, þrátt fyrir rysjótt veðurfar,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson, Vesturröst, er rjúpnaveiðar bar á góma fyrir skömmu.
 
„Við fórum á Holtavörðu­heiðina og ég  fékk nokkrar rjúpur í matinn. Maður veit ekki með tölur, held samt að þetta sé ekkert minni veiði en í fyrra, allavega heyrir maður það á mönnum,“ sagði Ingólfur enn fremur.
Það er erfitt að segja til um tölur,  veiðimenn eru margir óhressir og vilja breytt fyrirkomulag á veiðiskapnum, það er ekkert skrítið. Þetta fyrirkomulag hentar verulega illa og rekur menn á fjöll í hvaða veðri sem er. Það er bara alls ekki gott.

Skylt efni: rjúpa | skotveiði | rjúpnaveiðar

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...