Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Málþing um sögu Bessastaða
Fréttir 5. maí 2016

Málþing um sögu Bessastaða

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskriftina "Af sögu Bessastaða 1600–1944", laugardaginn 7. maí nk. í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Það hefst kl. 13.30 og því lýkur kl. 16.15. Á málþinginu verður m.a. fjallað um búskap á Bessastöðum. 

Á málþinginu flytja fjórir fræðimenn erindi sem hér segir: Björn Teitsson ræðir um Bessastaði sem bústað embættismanna 1606‒1804; Guðlaugur R. Guðmundsson um Bessastaðaskóla í íslenskri menningarsögu; Ólafur R. Dýrmundsson um bújörðina Bessastaði og búskap þar 1600–1944; Ragnhildur Bragadóttir um eigendasögu Bessastaða 1867‒1944.

Í tilkynningu kemur fram að allir séu velkomnir.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...