Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun
Fréttir 16. október 2014

Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun

Fimmtudaginn 16. október kl. 19:30 verður fræðslukvöld á vegum Matjurtaklúbbsins haldið í Síðumúla í Reykjavík. Dagný Hermannsdóttir ætlar að segja frá leitinni að fallegustu og bestu gulrótinni.

Hún hefur sérstakt dálæti á litríku grænmeti og hefur prófað ýmis yrki af gulrótum í flestum litum regnbogans  og ætlar að sýna þau yrki sem spruttu vel í sumar og gefa gestum að smakka á þeim.

Einnig verður sagt frá spennandi kartöfluræktun af fræi. Dagný hefur nú í tvö ár ásamt Jóhönnu B. Magnúsdóttur og Jóni Þ. Guðmundssyni unnið að verkefni innan Garðyrkjufélags Íslands. Þau eru að rækta kartöflur af erlendu fræi, hvert fræ er mögulega nýtt yrki og markmiðið er að þróa ný yrki sem henta við íslenskar aðstæður. Óvenjulegar kartöflur verða til sýnis.

Fræðslufundurinn er öllum opinn og eru félagar hvattir til að taka með sér gesti.

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...