Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lítil skilgreining á lífhagkerfi
Fréttir 3. júlí 2015

Lítil skilgreining á lífhagkerfi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þekkt er að hagsmunir liggja víða saman t.a.m. bendir margt til þess að matvælaframleiðendur hafi magra áþekka sameiginlega hagsmuni þó þeir séu fjölbreyttur hópur ólíkra aðila.

Í því felast kostir fyrir framleiðendur sjávarfangs að líta á sig tilheyra sömu heild og bændur innan lífhagkerfisins.

Á heimasíðu Matís segir að undanförnu hafi í vaxandi mæli orðið vart við hugtakið lífhagkerfi. Sem dæmi um það má nefna að formennska Íslands í Norræna ráðherraráðinu snérist um Lífhagkerfi Norðurlanda og jafnframt tekur núverandi formennska Dana í norrænaráðherraráðinu mið af lífhagkerfinu og þá sérstaklega því sem tengist hafinu. Í samhengi við þá áherslu má nefna velheppnaða ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum í nýliðnum júní mánuði lífhagkerfi í kjölfar áherslu á þekkingar samfélög. Evrópskt samstarf um rannsóknir og þróun tiltók þekkingar miðað lífhagkerfi sem eina af áherslum samstarfsins á árunum 2007-2013.

Aukin heldur hafa Kínverjar reynt að temja sér álíka hugsun um lífhagkerfi frá árinu 2005. Reyndar var lífhagkerfi hleypt af stokkunum í Kína og í Evrópu með dags millibili haustið 2005.

Matvælaframleiðendur hafa æði samþætta hagsmuni og samstarf milli ólíkra greina matvælaframleiðslu getur nýst hvorttveggja hverjum og einum sem og samheitinu matvælaframleiðendur. Matvælalandið Ísland hefur dregið fram í dagsljósið ótvíræða kosti fjölþætts samstarfs innan lífhagkerfisins.


Hér er ein skilgreining sem æ fleiri hampa mælt fram af munni þess sem stundum hefur verið nefndur faðir lífhagkerfisins í Evrópu: Lífhagkerfi er efnahagslega hegðun sem nýtir endurnýjanlegar lífrænar auðlindir. Auðlindir sem notaðar eru í fjölbreyttum virðiskeðjum sem notast við framleiðslu á nýjum afurðum, með nýjum eiginleikum. Sjálfbærni er lykilþáttur í lífhagkerfi.
 

Skylt efni: Matís | lífhagkerfi

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...