Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Höfundur: smh

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Þetta er annars vegar veggspjald þar sem teknar eru saman hinar fimm svokallaðar „einungis“- reglur sem varða sýklalyfjanotkun og hins vegar einblöðungur þar sem dregnar eru saman upplýsingar um sýklalyfjaónæmi og hvað bændur og dýraeigendur geta gert í baráttunni við það vandamál. notkun á sýklalyfjum.

Veggspjald um sýklalyfjanotkun

Einblöðungur um sýklalyfjaónæmi

„Skynsamleg notkun sýklalyfja spilar stórt hlutverk í því að draga úr myndun og útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og allir geta lagt sitt af mörkum. Bændur og aðrir dýraeigendur eru hvattir til að kynna sér þetta fræðsluefni og huga að því hvort það sé eitthvað í þeirra störfum eða nærumhverfi sem hægt er breyta til að draga úr þörf á sýklalyfjum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...