Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Fréttir 7. janúar 2016

Kúavinafélagið Baula

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nemendur á Hvanneyri stofnuðu undir lok síðasta árs kúavinafélagið Baula.


Tilgangur félagsins er að stuðla að og hvetja áfram áhuga og þekkingaröflun hjá ungu fólki um nautgriparækt í heild sinni með því að fara í skoðunarferðir og halda kynningar á nautgriparækt.
Um fimmtíu manns mættu á stofnfund félagsins. Á fundinum var Magnús Örn Sigurjónsson kosinn formaður Baulu. Aðrir stjórnarmenn eru Þórdís Þórarinsdóttir, Friðrik Björgvinsson, Anton Freyr Friðjónsson, Jón Þór Marinósson, Haukur Marteinsson, Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Gunnar Freyr Benediktsson, Jónas Guðjónsson og Þráinn Ingólfsson.

Skylt efni: Hvanneyri | Kýr | kúavinir

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...