Fréttir / Fréttir

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu

Sigurður Sævar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Ístex, segir að unnið hafi verið að breytingum á flokkun ullar í samráði við bændur til að auka verðmætasköpun í ullarvinnslu.

Alfalfa – mest ræktaða fóður í heimi

Ræktun á alfalfa sem fóður hefur margfaldast undanfarna áratugi. Plantan þykir gott fóður, hvort sem er fyrir nautgripi, sauðfé, hesta eða kanínur. Alfalfa er einnig ræktað til manneldis. Á íslensku kallast alfalfa refasmári.

Samdráttur varð í Svíþjóð í markaðshlutdeild innlendra landbúnaðarafurða

Opnun landamæra og niður­fell­ingar á innflutningstollum vegna aðildar Svíþjóðar að Evrópusambandinu 1995 varð til þess að markaðshlutdeild innlendrar búvöruframleiðslu minnkaði verulega.

Verð á bjór mun hækka

Áhrif loftlagsbreytinga í heiminum vegna hlýnunar eru margvíslegar. Jöklar bráðna, fjöldi dýra og plantna eru í útrýmingarhættu og hungursneyð blasir við milljónum manna.

„Leiðigjarnt stef að tala innlendan landbúnað niður“

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra kom víða við í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem haldinn var fyrir skömmu. Þar sagði Katrín meðal annars að það væri orðið leiðigjarnt stef þegar menn kappkosta að tala niður innlendan landbúnað eins og hann sé þurfalingur í íslensku samfélagi þegar hann er einmitt undirstöðuatvinnugrein til þess að Ísland geti orðið raunveruleg matarkista.

Hlutfall innflutts kjöts er stöðugt að aukast

Það hefur ekki farið ýkja hátt um allar breytingar á tollvernd íslensks landbúnaðar síðustu ár. Breytingarnar leynast nefnilega víðar en í alþjóðlegum samningum þó það kunni að hljóma undarlega fyrir marga.

Kúariða greind í Skotlandi

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.