Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Karlakór Hreppamanna var stofnaður af um 20 körlum í félagsheimilinu á Flúðum 1. apríl 1997. Hér er hluti af kórnum að syngja á 20 ára afmælistónleikunum á Flúðum 1. apríl 2017.
Mynd / MHH
Fréttir 10. maí 2017

Karlakór Hreppamanna 20 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu á Flúðum laugardaginn 1. apríl. Karlakórinn Fóstbræður söng með þeim. 
 
Aðrir tónleikar voru haldnir í Selfosskirkju 3. apríl þar sem Karlakór Selfoss var gestakór og síðustu afmælistónleikarnir fóru fram í Víðistaðakirkju 5. apríl þar sem Karlakórinn Þrestir söng með Hreppamönnum. Einsöngvari á öllum tónleikunum var Guðmundur Karl Eiríksson baríton. Stjórnandi kórsins frá upphafi hefur verið Edit Molnar og maður hennar, Miklós Dalmay píanóleikari. Í dag eru á milli 50 og 60 karlar í kórnum, formaður er Helgi Már Gunnarsson.
 
Edit Molnar, stjórnandi Karlakórs Hreppamanna, en hún og Miklós Dalmay píanóleikari eru frá Ungverjalandi.
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...