Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Fréttir 6. mars 2020

Hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda, segir að landsambandið hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu, enda gott og þarft verkefni þar á ferð.

„Fyrirmyndarbúið var byggt á sameiginlegri vinnu LK og Auðhumlu á sínum tíma sem Auðhumla tók svo áfram með sérstökum greiðslum til þeirra búa sem stóðust úttekt. Með þessari sameiningu undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu falla sérstakar greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið niður en þetta er ekki fullmótað og mér skilst að við munum sjá skýrari útfærslu í nánustu framtíð.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla bændur á öllum tímum að ástunda fyrirmyndarbúskap, hvort sem er innan slíks verkefnis eður ei.“                

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...