Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Mynd / HKr.
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Í tilkynningu frá  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshóps, um endurskoðun búvörusamninga, sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum. Hún er skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

„Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþega og neytenda að endurskoðuninni og skal vinnu hópsins lokið eigi síðar en á árinu 2019,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er for­stöðumaður Rann­sóknamiðstöðvar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri og mun samkvæmt tilkynningunni stýra samráðshópi sem samanstendur af sex öðrum full­trúum sem tilnefndir eru frá Alþýðusam­bandi Íslands/​BSRB, Bænda­sam­tökum Íslands (2 full­trú­ar), Neyt­enda­sam­tökunum, Sam­tökum afurðastöðva og Sam­tökum at­vinnu­lífs­ins.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...