Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga
Mynd / bbl.is
Fréttir 11. janúar 2017

Fyrsta verk landbúnaðarráðherra að skipa nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem tekur við sem nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag, sagði í viðtali í tíu fréttum í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi að það yrði hennar fyrsta verk að skipan nýja nefnd um endurskoðun búvörusamninga.

Sem kunnugt er tilkynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um skipan samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga í nóvember síðastliðnum. Í nýsamþykktum búvörulögum er gert ráð fyrir slíku starfi, fyrir endurskoðun búvörusamninganna á árinu 2019.

Sex konur og sex karlar skipa hópinn í dag, en Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er formaður hópsins. Gert var ráð fyrir að hann lyki störfum fyrir árslok 2018.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...