Fréttir 22. september 2016

Forseti Íslands hefur staðfest búvörulögin

Vilmundur Hansen

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur staðfest búvörulögin með undirskrift sinni og þar með nýjan búvörusamning.

Greint var frá því í dag að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi staðfest búvörulöginn sem voru samþykkt á Alþingi 13. september síðast liðin.