Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fnykur ástæða höfnunar
Fréttir 24. febrúar 2015

Fnykur ástæða höfnunar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisyfirvöld í Derby-skíri í Bretlandi hafa neitað svínakjötsframleiðandanum Midland Pig Prooducers um leyfi til að byggja 24.500 verksmiðjusvínabú skammt frá íbúabyggð.

Íbúar í Derby-skíri anda léttar eftir að byggingu risasvínabús í 100 metra fjarlægð frá íbúabyggð og 250 metra frá fangelsi skírisins var hafnað. Í umsögn vegna höfnunarinnar segir að fnykurinn sem fylgir slíku risabúi væri hrein árás á lyktarskyn íbúanna í nágreninu.

Í umsögninni segir einnig að Midland Pig Prooducers hafi ekki með nokkru móti tekist að sýna fram á að fyrirtækið gæti heft lyktarmengunina sem fylgdi svo stóru búi. Auk þess sem gríðarlega mikið af lífrænum úrgangi frá búinu gæti orðið til vandræða þrátt fyrir góð áform.

Skylt efni: Svínarækt | Umhverfismál | Br

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...