Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum
Mynd / Microbe Wiki
Fréttir 26. ágúst 2014

Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talsverð umræða er um sýklalyfjaónæmi og notkun sýklalyfja í landbúnaði í erlendum fjölmiðlum um þessar mundir.

Allar umfjallanirnar eru að sömu nótum og komu fram í viðtali við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og yfirlæknir Sýklafræðideildar Landsspítalans í síðasta tölublaði Bændablaðsins. Þar segir Karl að notkun sýklalyfja í landbúnaði tengist einu alvarlegasta lýðheilsuvandamáli samtímans og að fram séu komnar bakteríur sem séu ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum sem eru á markaði í dag.

Framsetning bbc.cu.uk er myndræn og auðskiljanleg en The Guardian fjallar um málið í langri grein auk þess sem fjallað er um það á vef Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.


 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...