Fréttir / Fréttir

Áhyggjufullir vegna sýklalyfjanotkunar í landbúnaði í Bandaríkjunum

Einn af möguleikum Breta eftir að úrsögn þeirra úr Evrópu­sambandinu tekur að fullu gildi er að flytja inn landbúnaðarvörur frá Bandaríkjunum. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af slíkum innflutningi út frá lýðheilsusjónarmiðum.

Matarfrumkvöðlar sameinast

Nýverið var Facebook-hópurinn Eldstæðið stofnaður sem er hugsaður fyrir matarfrumkvöðla sem hafa áhuga á að deila tilraunaeldhúsi og nýta þannig eldmóð hver annars í þróunarferlinu.

Vegagerðin áformar að taka hluta Hjalteyrarvegar út af vegaskrá

„Þetta er leiðindamál, Vegagerðin er að okkar áliti að reyna að koma sér undan verkefni sem við teljum að eigi að vera hennar.

Hveiti hækkar í verði um 30%

Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri

Nú líður að lokum sveppatínslu­tímabilsins. Veðurfar var misgott eftir landshlutum en hvernig skyldi sveppaáhugafólki hafa reitt af við söfnun á þessum vetrarforða? Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur segir að svo virðist sem sumarið hafi verið fremur dræmt hvað sprettu ýmissa sveppa varðar.

Rafmagnið lækkar um 10 til 12 milljónir í kjölfar útboðs

„Ég er mjög sáttur við útkomuna, þetta gekk allt saman ljómandi vel og við fengum góð tilboð frá öllum fyrirtækjum sem eru í rafmagnssölu,“ segir Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar, BSE.

Fæðuöryggi

Í Norðvestur-Evrópu hafa menn nú upplifað eitthvert heitasta og þurrasta sumar síðan mælingar hófust. Afleiðingarnar fyrir bændur og matvælamarkaðinn kunna að verða verulegar í vetur og á komandi misserum.