Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Mynd / HKr.
Fréttir 18. nóvember 2016

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 

Tilkynnt var um skipan hópsins á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í morgun.

Í samráðshópnum eiga sæti:

  • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
  • Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
  • Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum
  •  Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

 

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...