Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Mynd / Skeiða- og Gnúpverjaheppur
Fréttir 13. febrúar 2020

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimilið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði samning um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal.

Svæðið hefur því verið friðlýst sem landslagsverndarsvæði en innan þess eru Gjáin, Háifoss, Granni og Hjálparfoss, sem eru friðlýst sem sérstök náttúruvætti. Á svæðinu eru mikil tækifæri til náttúruskoðunar, útivistar og sjálfbærrar ferðamennsku en þar eru einnig menningarminjar sem vitna til um mannvistir á fyrri tímum. Svæðið er hið fyrsta sem friðlýst er sem landslagsverndarsvæði samkvæmt lögum um náttúruvernd en unnið hefur verið að friðlýsingunni í rúmt ár,“ segir Kristófer Tómasson ­sveitarstjóri.
 

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...