Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Frá síðasta aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda 30. mars síðastliðinn, þegar Oddný Steina Valsdóttir var kjörin formaður samtakanna.
Frá síðasta aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda 30. mars síðastliðinn, þegar Oddný Steina Valsdóttir var kjörin formaður samtakanna.
Mynd / HKr.
Fréttir 17. ágúst 2017

Boðað til auka aðalfundar hjá Landssamtökum sauðfjárbænda

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, hefur sent út fundarboð um auka aðalfund í samtökunum sem haldinn verður 25. ágúst næstkomandi á Hótel Sögu.

Í fundarboðinu kemur fram að farið verði yfir tillögur að aðgerðum vegna erfiðrar stöðu í sauðfjárrækt.
 
„Mikilvægt er að senda inn við fyrsta tækifæri hvort boða þurfi varamenn ykkar fulltrúa, en fulltrúar aðalfundar 2017 teljast fulltrúar á auka aðalfundinum. Upplýsingar um þetta skulu sendar á netfangið: unnsteinn@bondi.is.
 
Búið er að taka frá þau herbergi sem eru laus á hótelinu. Fulltrúar þurfa sjálfir að sjá um að bóka gistingu. Í ljósi þess að fyrirvari fundarins er mjög stuttur er afar
takmarkað framboð af herbergjum,“ segir í fundarboðinu.
 
Fundurinn verður settur kl. 13:00 og lýkur með sameiginlegum kvöldverði klukkan 18:30. Nánari dagskrá verður send út síðar.
 
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...