Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi
Fréttir 22. maí 2018

Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úthlutað hefur verið úr Tækniþróunarsjóði og hlaut verkefnið „Betri orkubúskápur og lýsing gróðurhúsa“ styrk í flokki hagnýtra rannsóknarverkefna.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er aðalumsækjandi og er Kristján Leósson verkefnistjóri. Meðumsækjendur eru Landbúnaðarháskóla Íslands, alþjóðlegu inniræktunarsamtökin Association for Vertical Farming, sprotafyrirtæki Reykjavík Greens auk arkitektastofunnar Studio Granda.

Verkefnið miðast að því að bæta orkunýtingu í gróðurhúsaræktun á Íslandi og kortleggja hagkvæmni innanhúsræktunar almennt, með tilliti til tækninýjunga í gróðurhúsalýsingu, breyttrar hönnunar gróðurhúsa og innleiðing nýrra aðferða í orkuvinnslu og varmaflutningi. Christina Stadler, lektor við LbhÍ, mun vinna að þróun notkunar á LED lýsingu í gróðurhúsum en Christina hefur unnið að þ.h. rannsóknum við LbhÍ undanfarin ár.

 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...