Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ágreiningur um undanþágu
Fréttir 14. júní 2016

Ágreiningur um undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fátt bendir til að áframhaldandi og tímabundinn sala á plöntueitrinu glífósat verði leyfð í löndum Evrópusambandsins. Leyfi til sölu á efninu í löndum Evrópusambandsins rennur út í lok þessa mánaðar.

Talsverðar deilur hafa verið innan Evrópusambandsins undanfarna mánuði um hvort áfram eigi að leyfa sölu á plöntueitrinu glífósat til 15 ára. Efnið er meðal annars virka efnið í Round up sem mikið er notað til að eyða gróðri í landbúnaði í Evrópu og í einkagörðum hér á landi.

Í atkvæðagreiðslum um leyfið fram til þessa hefur ekki fengist meirihluti sem framlengir leyfið eða veitir undanþágu til áframhaldandi sölu á efninu í 12 til 18 mánuði eins og framleiðandinn hefur farið fram á. Undanþágubeiðnin leggur út frá að áfram megi selja efnið á sama tíma og unnið er að rannsóknum á hvort það geti verið krabbameinsvaldur.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...