Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september
Fréttir 2. september 2019

Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt aðlögunarsamningum í sauðfjárrækt geta bændur sem  hyggjast hætta í sauðfjárbúskap eða fækka vetrarfóðruðum kind­um um að minnsta kosti 100 sótt um aðlögunarsamning á árinu 2019.

Með gerð aðlögunarsamnings skuldbindur framleiðandi sig til að fækka vetrarfóðruðum kindum og í staðinn að byggja upp nýjar búgreinar, búskaparhætti eða hasla sér völl á öðrum sviðum meðal annars til þess að stuðla að nýsköpun og náttúruvernd.

Framleiðnisjóður landbúnað­arins annast afgreiðslu umsókna um aðlögunar­samninga í sauðfjárrækt á grundvelli reglugerðar þar um. Umsóknarfrestur vegna aðlögun­arsamninga í sauðfjárrækt er til 10. september næstkomandi og finna má umsóknareyðublöð á heimasíðu Framleiðslusjóðs landbúnaðarins.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...