Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá aðalfundi LS 2015.
Frá aðalfundi LS 2015.
Mynd / HKr.
Fréttir 30. mars 2017

Aðalfundur LS settur í dag og árshátíð á morgun

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag 30. mars og á morgun verður fagráðstefna og árshátíð. Setning verður kl. 13.00 á Hótel Sögu.

Fagráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel Sögu.

Árshátíð LS verður svo haldin föstudagskvöldið 31. mars.

Dagskráin fer hér á eftir.

 

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2017

Sauðfjárrækt morgundagsins

Fimmtudagur 30. mars

13:00:Setning fundarins 
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður sauðfjárbænda

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Kosning kjörbréfanefndar

13:20 Ávörp gesta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna

13:40 Erindi

Kortlagning gróðurauðlindarinnar: Árni Bragason landgræðslustjóri

Lambakjöt og neytendur: Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnisstjóri í samfélagsábyrgð og neytendamálum hjá Krónunni.

Landssamtök slátursleyfishafa, Ágúst Andrésson

Íslensk sauðfjárrækt árið 2027, Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri sauðfjárbænda

Okkar afurð, okkar mál – Neytendastefna sauðfjárbænda, Svavar Halldórsson

14:30 Skýrslur og reikningar

Ari Teitsson, stjórnarformaður ÍSTEX

Reikningar LS: Svavar Halldórsson

Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

Umræður og afgreiðsla skýrslna, reikninga, neytendastefnu og framtíðarstefnu.

Almennar umræður

15:45 Málum vísað til nefnda

15:45 Kaffihlé

16:00 Almennar umræður

17:30 nefndarstörf

18:30 Kvöldverður í Skrúð

19:15 Nefndastörf

20:00 Afgreiðsla mála

21:00 Fundi frestað


Föstudagur 31. mars

08:00: Nefndastörf

09:00 Afgreiðsla mála

10:00 Kaffihlé

10:15 Afgreiðsla mála

12:00 Hádegismatur og afhending viðurkenninga Icelandic Lamb (Award of Excellence) með léttum hádegisverði.

13:00 Kosning

13:30 Önnur mál

14:30 Fundi slitið
 

15:00 Fagráðstefna

15:00 Rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir

15:40 Rekstur sauðfjárbúa
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir

16:00 Kaffihlé

16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson

16:25 umræður

Hrútaverðlaunin 2017

17:30 Ráðstefnuslit

Árshátíð LS

19:00 Fordrykkur

20:00 Árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...