Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Mynd / ghp
Fréttir 11. maí 2017

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum úr WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.  Á sama tíma í fyrra höfðu 564 yfirgefið landið, 492 árið 2015 og 464 árið 2014.
 
Hrossin voru flutt til fjórtán landa. Flest fóru til Þýskalands,  274 talsins. Þá fóru 114 hross til Svíþjóðar og önnur 107 til Sviss, 79 til Danmerkur og 43 til Austurríkis. 
 
Útflutt fyrstu verðlaunahross eru þrjátíu talsins, tólf stóðhestar og átján hryssur. Hæst dæmdu hrossin eru Freyr frá Vindhóli (8,43), Stefnir frá Ketilsstöðum (8,38), Sökkull frá Dalbæ (8,38), Flygill frá Horni I (8,37), Duld frá Ytra-Dalsgerði (8,25) og Katla frá Blönduósi (8,25)

Skylt efni: Hestar | hross | útflutningur

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...