Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl
Fréttir 11. ágúst 2017

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl

Höfundur: Vilmundur Hansen

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið  hefur með reglu­gerð ráðstafað 2.000 tonna viðbótar­aflaheimildum í makríl á árinu 2017. Rreglugerðin hefur þegar öðlast gildi.

Samkvæmt ákvæði reglugerðar­innar eiga bátar styttri en 15 metrar að mestu lengd og minni en 30 brúttótonn sem ekki hafa fengið úthlutað makrílkvóta sem byggður er á veiðireynslu rétt á úthlutun.

Ákvæðið nær einnig til báta sem fengið hafa úthlutað minna en 27 tonn. 

Hámarksúthlutun á hvern bát er 35 tonn og þegar viðkomandi hefur veitt 80% af því á hann rétt á öðrum skammti.

Viðbótaraflaheimildir eru óframseljanlegar. 

Skylt efni: Útgerð | Fiskveiðar | Makríll

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...