Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi
Fréttir 18. nóvember 2016

18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alþjóðaheilbrigðismálastofnun, WHO, helgar dagana frá 14. til 20. nóvember aukinni vitund heilbrigðisstarfsmanna um sýklalyfjaónæmi. 18. nóvember er helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi.

Stofnunin vill með átakinu efla vitund fólks sem starfa við heilbrigðismál og annarra á þeim hættum sem stafa af rangri notkun á sýklalyfjum. Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir að heilbrigðisstarfsmenn gegni lykilhlutverki í að uppfræða fólk um hættuna sem af lyfjunum getur stafað.

Föstudaginn 18. nóvember mun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og Evrópunefnd um dag vitundar um sýklalyfjaónæmi standa fyrir ýmsum uppákomum víða um heim til að vekja athygli á þeirri hættu sem getur stafað af ofnotkun á sýklalyfjum og útbreiðslu á sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...