Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps
Fréttir 25. júlí 2014

17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sautján karlmenn sækjast eftir starfi sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Ráðgjafafyrirtækið Capacent er sveitarstjórn Vopnafjarðar til ráðgjafar í komandi vinnuferli og má vænta að innan skamms tíma liggi fyrir hver mun taka við af Þorsteini Steinssyni, sem stýrt hefur sveitarfélaginu í 16 ár og hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps:

1.    Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur
2.    Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
3.    Einar Kristján Jónsson, verkefnastjóri
4.    Elvar Ingimundarson, guðfræðingur
5.    Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræðingur
6.    Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur
7.    Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur
8.    Jóhannes Finnur Halldórsson, sérfræðingur
9.    Jóhannes Hermannsson, framkvæmdastjóri
10.    Jón Hrói Finnson, stjórnsýslufræðingur
11.    Jónas Vigfússon, MBA og byggingarverkfræðingur
12.    Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
13.    Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri
14.    Ragnar Hannes Guðmundsson, viðskiptafræðingur
15.    Steingrímur Hólmsteinsson, rekstrarstjóri
16.    Tryggvi Þór Gunnarsson, fv. Bæjarfulltrúi
17.    Þorbjörn Ólafsson, markaðsfræðingur

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...