Fréttir / Fréttaskýring

Heimsframleiðsla mjólkur var 811 milljarðar kílóa árið 2017

FAO, Matvæla og landbúnaðar­stofnun Sameinuðu þjóðanna, birti fyrr á árinu skýrslu um mjólkurframleiðsluna í heiminum árið 2017, sem og um þróun á sölu mjólkurvara.

Stríð Kínverja gegn mengun sagt muni breyta heiminum

Baráttan við koltvísýringsmengun frá iðnaði og bílaumferð í borgum hefur tekið á sig ýmsar myndir. Kínverjar eru þar að taka risastökk með metnaðarfullum markmiðum. Það virðist þó í fljótu bragði á skjön við stórtækar áætlanir þeirra um olíu- og gasvinnslu í Nepal.

Græn sviðsmynd kallar á 100% raforkuaukningu til 2050

Orkustofnun og orkuspárnefnd hafa dregið upp þrjár sviðsmyndir varðandi framtíðarhorfur á Íslandi til 2050 og hvað hver kostur kallar á mikla framleiðslu á aukinni raforku. Athygli vekur að svokölluð „Græn sviðsmynd“ með orkuskiptum og öllu tilheyrandi kallar á 100% aukna framleiðslu á raforku á Íslandi. Notkunin árið 2050 verður þá komin í um 8.200 gígawattstundir (GWh) á ári.

Er nauðsynlegt að friða þá?

Þjóðin skiptist í þrjá jafnstóra hópa í afstöðu til áframhaldandi hvalveiða við Ísland. Einn hópurinn styður veiðarnar, annar er andvígur þeim og sá þriðji tekur ekki afstöðu. Erlendir andstæðingar veiðanna hamra á því að verið sé að veiða úr hvalastofnum í útrýmingarhættu sem er vísindalega rangt.

Óheftur innflutningur á ódýru kjöti gæti stórskaðað íslenska kjötframleiðslu

Vísbendingar eru um að umskipti séu í uppsiglingu í nautgriparækt í Bandaríkjunum vegna loftslagsbreytinga. Nautgripaeldi hefur verið að aukast allt fram undir þetta, en tíðari þurrkar virðast vera að leiða til aukinnar slátrunar og stóraukins framboðs af kjöti á næstu misserum.

Mala gull úr nýjum nytjastofni

Segja má að Íslendingar hafi dottið í lukkupottinn þegar makríll fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu á fyrsta áratug þessarar aldar. Nemur útflutningverðmæti makrílafurða nú um og yfir 20 milljörðum á ári.

Framkvæmdaáætlun í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar

Í mars 2018 stóð yfir kynningarherferð um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem samþykkt voru 2015. Ma..