Fréttir / Fréttaskýring

Stríðið um neysluvatnið er þegar hafið

Sumum kann kannski að þykja að verið sé að bera í bakkafullan læk að fjalla hér meira um stöðu vatnsmála í heiminum. Ekki verður þó fram hjá því horft að vatn er undirstaða alls lífs á jörðinni og því skiptir máli að fólks sé meðvitað um stöðu mála.

Heimsbyggðin gæti horft fram á hrikalega vatnskreppu

Vatnsnotkun í heiminum fer ört vaxandi og ljóst að maðurinn er víða farinn að ganga hressilega á grunnvatnsbirgðir sem til staðar eru. Þar sitja Íslendingar sannarlega á gullkistu sem aðrar þjóðir munu örugglega fara að sýna mikinn áhuga.

Geta Íslendingar glatað yfirráðum yfir eigin landi og dýrmætum vatnslindum?

Íslendingar búa við þær ein­stöku aðstæður að vera í landi allsnægtanna hvað varðar aðgengi að vatni til neyslu og orkuframleiðslu. Svo virðist sem lög og reglur eigi að tryggja íslensk yfirráð yfir þessum dýrmætu auðlindum, en kannski er ekki allt sem sýnist.

Segja þrælahald iðkað við framleiðslu á kjúklingi í Asíu fyrir Evrópumarkað

Það er víða pottur brotinn í framleiðslu matvæla í heiminum. Greinilega er full þörf á að neytendur fylgist vel með hvernig framleiðslan fer fram.

Landbúnaður á nútíma vísu

Landbúnaðar líkt og aðrar atvinnugreinar hefur þróast og tekið miklum breytingum síðustu 50-60 árin eftir að vélvæðing hófst fyrir alvöru hér á landi. Fyrst með því að dráttarvélar urðu almennt í eigu bænda og síðan frekari tæknivæðingu jafnt utan dyra sem innan.

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands

Enginn veit með vissu hvort kjúklingur frá Asíu, Suður-Ameríku eða Afríku er seldur hér á landi eða ekki. Innflytjendur hafa hins vegar margítrekað sagst treysta ESB-merkingum um uppruna sem stimplað sé á pakkningarnar.

„Það sem elítan skilur ekki enn“

Umræður um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum (USA). líkt og mat á því sem verið hefur að gerast í íslenskri og evrópskri pólitík, virðist byggðar á miklu skilningsleysi ráðandi þjóðfélagshópa, eða svokallaðrar „elítu“.