Fréttir / Fréttaskýring

Loðnan skilar tugmilljarða verðmætum

Loðnan er einn af mikilvægustu nytjafiskum Íslendinga og jafnframt sá fiskur sem mest óvissa ríkir um. Á árinu 2016 var útflutningsverðmæti loðnuafurða rúmir 18 milljarðar króna og kom loðnan næst á eftir þorskinum að verðmætum.

Ísland – Noregur

Eftir frækilega frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Frakklandi sumarið 2016 kepptist heimspressan við að lýsa undrun og aðdáun á dugnaði og eljusemi þessarar dvergþjóðar á hjara veraldar. Jafnvel helsta sjávarútvegsblað Noregs, Fiskeribladet/Fiskaren, hreifst með og lagði forsíðu sína undir íslensku sigurförina.

Heimild til að nota Glyfosat framlengd í ESB í fimm ár eða til ársloka 2022

Gert hefur verið ráð fyrir að glyfosat, sem er m.a. virka efnið í gróðureyðingarefninu Roundup, verði bannað í landbúnaði í Evrópu í kjölfar framlengingar til 2022 eins og greint var frá í síðasta Bændablaði. Áfýjunarnefnd ESB samþykkti framlengingu á heimild til notkunar síðastliðinn mánudag með 18 atkvæðum gegn 9 og einn fulltrúi sat hjá.

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta

Í skýrslu Umhverfisráðgjafar Íslands sem Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, kynnti á fundi í Bændahöllinni fyrir skömmu er m.a. fjallað um hvernig hægt sé að kolefnisjafna sauðfjárrækt á Íslandi árið 2022.

Spóluhnýðissýking, smitandi veirungar

Spóluhnýðissýking sem greinst hefur í tómötum hér á landi stafar af veirungi sem kallast Potato spindle tuber viroid. Veirungar eru minnsta smitandi eining sem þekkt er og samsett úr stuttum hringlaga og einstengdum RNA kjarnasýrum án próteinhjúps.

Þorskurinn er kóngurinn hér

Á meðan kóngafólk og prelátar ýmiss konar prýða seðla og mynt í flestum löndum heims skartar íslenski krónupeningurinn, grunn­eining peningakerfis okkar, upphleyptri mynd af þorski.

Áskorun tuttugustu og fyrstu aldarinnar

Rannsóknir benda til að maðurinn hafi fyrst farið að hafa teljandi áhrif á umhverfi sitt og vistkerfi fyrir um tólf þúsund árum með veiðum, söfnun og ræktun. Í öðrum kafla skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ástand jarðvegs og landnytja í heiminum, Global Land Outlook, er fjallað um sögu landnytja í heiminum.