Fréttir / Fréttaskýring

Athygli vakin á baráttu gegn ofnotkun köfnunarefnis í landbúnaði

Í júní kom út skýrslan „Nordic nitrogen and Agriculture“ sem fjármögnuð var af norræna ráðherraráðinu. Fjallar hún um köfnunarefni í landbúnaði á norðurslóðum, stefnumótun og ráðstafanir til að draga úr umhverfisáhrifum af völdum þessarar lofttegundar.

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra segist deila undrun manna yfir að á reikningum fyrir orkunotkun heimila sé sagt að raforkan sé að hluta framleidd með kolum, olíu, gasi og kjarnorku.

Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi

Skordýraeitrið fipronil hefur nú fundist í eggjum í 15 ríkjum Evrópusambandsins og í Hong Kong. Efnið hefur verið notað til að drepa mítla og lýs á hænum en notkun þess er stranglega bönnuð í matvælaiðnaði. Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi.

Fjölónæmar bakteríur geta borist með innfluttu fersku grænmeti

Grænmeti er ekki síður varasamt þegar kemur að áhættu af dreifingu sýklalyfjaónæmis í gegnum innflutt matvæli.

Landnám birkis á Skeiðarársandi

Um þrjátíu ferkílómetra stór birki­skógur er að myndast á Skeiðarársandi og horfir í að fyrir miðja þessa öld verði þar um að ræða stærsta villta birkiskóg landsins.

Áhrif almennings grundvallarstef

Lagt hefur verið mat á umhverfisáhrif framkvæmda í rúm 20 ár. Áhugi fólks á þessu víðtæka ferli hefur aukist mikið á undanförnum árum. Það má meðal annars merkja af ágreiningsmálum um raflínur sem hafa ratað fyrir dómstóla.

Íblöndun etanóls og metanóls í eldsneyti getur aukið eyðslu bifreiða

Miklar umræður um eldsneytis­notkun hafa verið í kjölfar þess að bandaríska verslanakeðjan Costco hóf að selja eldsneyti hér á landi. Fullyrt hefur verið að eldsneyti þeirra sé ekki blandað með metanóli eða etanóli og því eyði bifreiðar sem nota eldsneyti frá Costco ekki eins miklu eldsneyti.