Fréttir / Fræðsluhornið

Í gini ljónsins

Fátt er skemmtilegra en að hossast í opnum og vel styrktum Land Rover um gresjur dýraverndarsvæða og skoða ljón, fíla, gíraffa og fleiri dýr í návígi. Reynsla af þessu tagi er ný fyrir mig því fram til þessa hef ég lagt áherslu á að heimsækja grasagarða en haft lítinn smekk fyrir dýragörðum.

Siðferðisbrestur

Íslenska þjóðin glímir nú við alvarlegan siðferðisvanda gagnvart um­heiminum sem allur almenningur á samt enga sök á. Það er eigi að síður vandi sem getur haft alvarlegar afleiðingar til mjög langs tíma.

Lyfjastofnun segir iðnaðarhamp falla undir ákvæði ávana- og fíknilaga

Bændablaðið sendi Lyfjastofnun fyrirspurn vegna umræðunnar um iðnaðarhamp og leyfi til að rækta hann. Auk þess var spurt hver staða hamps væri í ýmiss konar vörum sem fluttar eru til landsins. Einnig var spurt og hvort skýra þurfi eða breyta lögunum til þess að leyfa ræktunina að mati Lyfjastofnunar.

Ógn við eitt besta heilbrigðisástand í heimi

Félög eggjabænda og kjúklingabænda, Reykjagarður, Matfugl, Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna og Bændasamtök Íslands hafa sent Matvælastofnun bréf þar sem áhyggjum er lýst vegna hættunnar á að alvarlegir alifuglasjúkdómar berist til landsins.

Bændur og Félag atvinnurekenda mótmæla tollafrumvarpi ríkisstjórnarinnar

Sú óvenjulega staða kom upp í dag að Bændasamtökin og búgreinafélög innan þeirra vébanda tóku höndum saman við Félag atvinnurekenda...

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Reglur um ræktun á iðnaðarhampi þvert á ráðuneyti

Greint var frá því á vef Bænda­blaðsins fyrir skömmu að lögreglan á Austurlandi hafi heimsótt Gautavík í Berufirði. Erindið var að kanna, að tilmælum Lyfjastofnunar, hvort ræktun ólöglegra plantna ætti sér stað á býlinu. Fyrirhugað er að setja á fót starfshóp til að skoða ræktun á iðnaðarhampi hér á landi.