Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dagur kýrinnar
Á faglegum nótum 3. júní 2015

Dagur kýrinnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Málþing um íslensku kýrnar verðu haldið í Landbúnaðarsafni Íslands að Hvanneyri laugardaginn 13. júní næstkomandi. Þingið stendur frá klukkan 14 til 16.

Albína H. Pálsdóttir fornleifafræðingur flytur erindi sem kallast Landnámskýrin: Stöðutákn og fórnardýr, Magnús B. Jónsson, fyrrverandi nautgriparæktarráðunautur flytur Ágrip af ræktunarsögu íslensku kýrinnar og Þórarinn E. Sveinsson, mjólkurverkfræðingur fjallar um mjólkurvinnslu  fyrr og nú auk þess sem sýndar verða eldri aðferðir við mjólkurvinnslu.

Það eru Erfðalindasetur Lbhí, Erfðanefnd landbúnaðarins og Landbúnaðarsafn Íslands sem standa fyrir þinginu. Aðgangur er ókeypis  og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...