Fréttir / Fræðsluhornið

Besta mold sem völ er á

Áhugi á jarðgerð hefur aukist mikið og margir garð- og sumarhúsalóðaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum.

Frumutalan bendir til afurðataps

Vandamál tengd júgurheilbrigði kúa eru margvísleg og er júgurbólga hjá kúm sá sjúkdómur sem veldur kúabændum um allan heim mestu fjárhagslegu tjóni og árlega eru framkvæmdar ótal rannsóknir víða um heim á júgurheilbrigði mjólkurkúa.

Dótadagur á tveim traktorum

Fyrir nokkru kom lítils háttar snjór í Reykjavík og var innkeyrslan og bílastæðin heima hjá mér orðin leiðinleg að keyra. Ég hafði samband við þá í Vallarnaut sem selja Solis og Hattat dráttarvélar og spurði hvort ég mætti ekki prófa vél hjá þeim við snjó­mokstur.

Gulrætur í öllum regnbogans litum

Appelsínugular gulrætur eins og við þekkjum best komu fram á sjónarsviðið á 16. öld þegar hollenskir garðyrkjumenn frjóvguðu saman rauðum og gulum afbrigðum gulróta. Gulrætur voru leynivopn Grikkja í stríðinu um Trójuborg.

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárstofninn uppfærð

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárrækt voru samþykkt af fagráði í apríl árið 2012. Þar með voru skilgreind markmið fyrir hvern eiginleika og stofninn í heild í samræmi við þá stefnu sem fylgt hefur verið um alllangt skeið.

Gufuvélin eykur uppskeru og geymsluþol

Fyrirtækið Soil Steam International kynnir til sölu í sumar gufuvélina Soilprep sem mun valda byltingu við ræktun á grænmeti og berjum utandyra.

Gróðurnám í Holu íslenskra fræða

Tæplega fimm ár eru liðin frá því að grunnurinn að Húsi íslenskra fræða var tekinn án þessa að húsið hafi enn risið. Frá þeim tíma sem grunnurinn var tekinn hafa að minnsta kosti 31tegund háplanta skotið þar rótum.