Fréttir / Fræðsluhornið

Einkorna áburður tryggir jafna dreifingu næringarefna

Vanda þarf til verka svo að áburðardreifingin verði sem jöfnust. Mikill breytileiki í dreifingunni gerir það að verkum að hluti túnsins fær of lítinn áburð, sem dregur úr uppskeru, og hluti túnsins fær of mikinn áburð.

Þorrablótin lifa

Hinn forni mánuður þorri hefst á föstudegi í 13. viku vetrar, á bilinu 19.–25. janúar samkvæmt núverandi tímatali. Merking nafnsins þorri hefur löngum vafist fyrir mönnum og ýmsar skýringar verið nefndar.

Samson – tómt klúður

Uppaf Samson dráttarvélaframleiðandans ná rekja til járnsmiðju í Kaliforníu-ríki sem bar heitið Samson Iron Works. Eftir að járnsmiðjan hóf framleiðslu á dráttarvélum breyttist heitið í Samson Tractor Company.

Fiat Panda Cross fjórhjóladrifinn smábíll

Laugardaginn 28. janúar var Íslensk-Bandaríska ehf. (oftast nefnt Ís-Band) með stórsýningu á nýjum Fiat og Jeep bílum í Mosfellsbæ.

Minkur og refur − hvorki gras né garðakál borðar heilbrigð sál

Evrópa er stærsti framleiðandi minka- og refaskinna í heiminum. Um 63% minkafelda og 70% refafelda sem framleiddir eru í heiminum koma af dýrum sem alin eru &ia..

Ó borg, mín borg!

Merking orðsins borg hefur breyst í tímans rás samfara breyttri samfélagsgerð. Upphaflega var það notað yfir klettahæð, þá virki á hæð, síðan kastala almennt og loks kaupstað eða bæ (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989). Þannig hefur merking orðsins færst frá ytri skilgreiningu yfir á innri gerð.

Íslenska fánaröndin er skráð vörumerki

Í maí 2006 gekk Samband garðyrkjubænda til þess verks að skrá íslensku fánaröndina og dropamerki í íslensku fánalitunum hjá Einkaleyfastofu.