Fréttir / Fræðsluhornið

Sveppir

Sveppir eru ólíkir plöntum, meðal annars að því leyti að þeir hafa ekki blaðgrænu og geta því ekki ljóstillífað og unnið lífræn efni úr ólífrænum.

Lerkiskógur – vöxtur og þroski

Fyrstu eiginlegu bændaskógarnir voru gróðursettir kringum 1970 og umfangið jókst síðan verulega með tilkomu Héraðsskóga og Nytjaskógræktar á bújörðum eftir 1990.

Ævintýragarðurinn við barónshöllina

Eina barónshöllin sem til er í Noregi er að finna í bænum Rosendal í Harðangursfirði, Baroniet, og er frá árinu 1665.

Framtíðin býr í fræjunum

„Þó að fræ sé ein minnsta eining af lífi, þá inniheldur það ansi flókinn heim sem einkennist ekki bara af rómantík heldur líka hugsjón og átökum á milli hópa sem varðar framtíð mannskyns,“ segir Vilborg Bjarkadóttir, meistaranemi í þjóðfræði, sem rannsakar plöntusöfn, fræbanka og sjálfstætt starfandi ræktendur sem rækta gömul yrki.

Lífrænn bóndabær – Braun í Þýskalandi

Í vor, 2017, sótti höfundur lífræna ráðstefnu í Þýskalandi. Þar var meðal annars skoðaður bóndabær Irene og Josef Braun í Freising. Frá 1988 er þessi bóndabær í lífrænu samtökunum Bioland e.V. sem er með strangari reglur en Evrópusambandið um lífræna vottun (ESB nr. 834/2007).

Níu manna smárúta frá Opel

Fyrir um ári síðan prófaði ég í stórum prufuakstri fjórhjóladrifna smárútu, eftir að hafa ekið nokkrum sinnum framhjá Bílabúð Benna og séð þar við húsið kubbslega smárútu sem er mun hærri en almennt gerist með svona bíla.

Jarðarber – munúðarfull og lystug

Haft er eftir enskum sautjándu aldar rithöfundi að Guð hefði eflaust getað skapað betri ber en jarðarber en einfaldlega ekki gert það. Jarðarber eru ekki ber í grasafræðilegum skilningi. Þau ilma vel eru falleg á litinn, sæt á bragðið og líkjast gimsteinum í útliti.