Fréttir / Fræðsluhornið

Víða pottur brotinn í brunavörnum til sveita

Brunavarnaþing 2017 var haldið á Hótel Natura 28. apríl síðastliðinn. Fjallað var um eldvarnir í landbúnaði frá nokkrum hliðum; til dæmis um eldvarnareftirlit, reynslu bænda, velferð dýra og hönnun bygginga með tilliti til eldvarna. Brunatæknifélag Íslands stóð að þinghaldinu.

Fjöldi verkefna er í burðarliðnum

Nær allir starfsmenn Skógræktar­innar komu í síðustu viku saman á Hótel Kjarnalundi í Kjarnaskógi. Farið var yfir hvernig til hefði tekist með hina nýju stofnun og ýmis mál reifuð.

Eru þvottaklútarnir hreinir?

Klútarnir, sem notaðir eru til að þvo spena og júgur, eiga auðvitað að vera hreinir eftir að hafa farið í þvottavélina eftir notkun en reynslan erlendis sýnir að oft ná þvottavélarnar ekki að sjóða klútana þó svo að vélin sé stillt þannig.

Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið

Bújörðin Bessastaðir, búskapur þar og þróun landbúnaðar á Álftanesi, hefur verið mun merkilegri í landbúnaðarsögu Íslands en haldið hefur verið á lofti. Það kom glögglega fram í erindi sem dr. Ólafur R. Dýrmundsson hélt í gamla skólahúsinu á Bjarnastöðum á Álftanesi laugardaginn 6. maí.

Beit er list – skipulag

Kýrskýrir kúabændur gera sér grein fyrir að til þess að nýta beitina sem best er nauðsynlegt að skipulag sé í lagi. Þar kemur inn í afkastageta beitarsvæða, meðferð þeirra, gönguleiðir og vegalengdir frá fjósinu.

Nýr og breyttur Suzuki Ignis

Fyrir nokkru kom í sölu Suzuki Ignis frá Suzuki bílum í Skeifunni, en lítið mál var að fá bílinn lánaðan yfir rigningarhelgina miklu um mánaðamótin síðustu.

Beit er góð

„Eins og beljur að vori“ keppast nú bændur við vorverkin, en mega ekki gleyma að aðlaga kýrnar að beitartímabilinu sem bráðum hefst.