Fréttir / Fræðsluhornið

Kastaníuhnetur – heiður þeim sem heiður á skilinn

Kastaníuhnetur sjást einstaka sinnum á boðstólum í stór­mörkuð­um hér á landi. Ólíkt öðrum hnetum innihalda þær talsvert af kolvetnum. Upphafsmenn Jesúhreyfingarinnar og frum­kristnir litu á þyrna aldinhýðisins og mjúka kastaníu­hnetuna sem tákn um skírlífi.

Opinn fagráðsfundur – fagfundur sauðfjárræktarinnar

Fagráð í sauðfjárrækt boðar til fundar föstudaginn 1. mars. Þar verða kynntar niðurstöður úr ýmsum verkefnum tengdum sauðfjárrækt og umræða tekin um ræktunarstarfið.

Farmall þríburi

Í gegnum tíðina hafa menn tekið upp á ýmsu til að skapa öflugar dráttarvélar án þess þurfa að vera með stærri sprengihreyfla. Þar hafa menn einfaldlega soðið saman tvær eða fleiri vélar sem getur auðvitað skapað vandamál við að samhæfa aflið út í hjól. Gamli góði Farmallinn er þar engin undantekning.

Ég C!

Seinnipart vetrar 2018 greindi þekkingarfyrirtækið Matís 125 fyrirliggjandi sýni m.t.t. skeiðgens (AA-CA-CC). Fjöldi hrossaræktenda hafði sýnt málinu áhuga og vildi forvitnast um erfðaeiginleika valinna ræktunargripa auk þess sem hægt var að þoka greiningarkostnaði niður með auknum fjölda sýna.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2018 hjá mjólkurframleiðendum

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Nýr, stærri og betri SsangYong Rexton

Í byrjun árs frumsýndi Bílabúð Benna nýjan og mikið breyttan SsangYong Rexton, alvöru jeppa sem byggður er á grind og er mikið breyttur frá síðustu árgerð.