Fréttir

Mikil gróska í hvala- og náttúruskoðun

„Það er oft mjög mikið líf hér við höfnina og þá sérstaklega á sumrin, suma daga liggja skip á öllum hafnarköntum og margt fólk á ferli á hafnarsvæðinu,“ segir Þórir Örn Gunnars­son, hafnarstjóri í Húsa­víkurhöfn.

Milljónir hektara af hitabeltisskógum felldir

Gervihnattamyndir sýna að milljónir hektara af hitabeltis­regnskógum voru felldir á síðasta ári til þess að ala nautgripi og rækta kakó og olíupálma.

Landbúnaður færður inn í borgirnar

Landbúnaðarhúsið eftir austur­rísku arkitektastofuna Precht hefur vakið heimsathygli en hugmynd að byggingunni er hugarfóstur hjónanna Chris og Fei Precht sem ventu kvæðu sínu í kross fyrir nokkrum árum og ákváðu að flytja skrifstofu sína úr miðborg Beijing í Kína og upp í fjöllin í Austurríki.

Innsýn í smábátaútgerðina

Landssamband smábátaeigenda var stofnað 5. desember 1985. Aðalhlutverk félagsins frá upphafi og til dagsins í dag hefur verið hagsmunagæsla fyrir félagsmenn.

Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku – þriðji hluti

Hið árlega og þekkta danska fagþing nautgriparæktarinnar var haldið á dögunum og venju samkvæmt voru þar flutt mörg áhugaverð og framsækin erindi og þó svo að mörg þeirra lúti sér í lagi að danskri nautgriparækt eru alltaf margir fyrirlestrar sem eiga ekki síður erindi við alla þá sem stunda nautgriparækt í Evrópu.

Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila

Á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag var samþykkt tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila. Íslenska ríkið kaupir matvæli fyrir um þrjá milljarða króna á ári og sem stórkaupandi getur það haft víðtæk áhrif á eftirspurn eftir matvælum, stuðlað að umhverfisvænum innkaupum, dregið úr kolefnisspori og eflt nýsköpun.

„Má bjóða yður heimaslátrað svissneskt nautakjöt?“

Í Sviss er, ólíkt Kúbu, eitt markaðsdrifnasta hagkerfi í heimi. Og hér í Sviss, líkt og á Kúbu þar sem mest allt er bannað, er framleiðsla bónda og sala á afurðunum beint til neytanda svo sannarlega leyfð.