Fréttir

Úkraínumenn taldir hafa skákað Rússum í maísútflutningi á nýliðnu markaðsári

Rússland virðist hafa misst þriggja ára samfellda forystu í útflutningi á maískorni. Í lok uppgjörstíma á kornmarkaði 30. júní sl. virðist Úkraína hafa náð forystusætinu af Rússlandi samkvæmt frétt The Moscow Times.

Jákvæð teikn en það vantar töluvert upp á

Nú þegar fyrstu verðskrár fyrir sauðfjárafurðir haustsins 2019 hafa verið kynntar fyrir sauðfjárbændum er gagnlegt að fara yfir forsendur í innra og ytra umhverfi greinarinnar ...

Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja

Undanfarin ár hafa verið tekin sýni af svínakjöti í stórverslunum á Bretlandseyjum. Tilgangur sýnatakanna er að athuga hvort verslanir hafa verið að selja innflutt svín sem bresk.

Aukin sala á hrossakjöti

Í maímánuði síðastliðnum seldust tæp 25,6 tonn af hrossakjöti frá afurðastöðvum samkvæmt tölum Búnaðarstofu Mast. Það er 68,5% aukning í sölu miðað við maí 2018.

Stöðugt framboð kryddjurta allt árið

Það er óhætt að segja að þegar Gróðrarstöðin Ártangi hóf framleiðslu og sölu á ferskum kryddjurtum í lok árs 2013 hafi það gjörbreytt landslaginu hvað varðar framboð á ferskum kryddjurtum á Íslandi.

Hortensía – gamaldags en sívinsæl glæsiplanta

Hortensía (Hydrangea macrophylla) hefur verið notuð hér á landi sem stofublóm í rúmlega hundrað ár. Hortensían virðist fara í gegnum tímabil mismikilla vinsælda, stundum mikið notuð og stundum ekki en á þó ávallt tryggan aðdáendahóp. Hortensía hefur komist aftur í tísku undanfarin ár.

Slökunartónlist fyrir plöntur

Árið 1976 sendi tón­list­armaðurinn Mort Garson frá sér verk sem kallast Mother Earth’s Plantasia. Garson sem er látinn var og er enn lítt þekktur raftónlistarmaður og tónlistin á Mother Earth’s Plantasia var að hans sögn samin fyrir plöntur.