Fréttir

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd - neðan Gæsafjalla - í átt að Hraunsrétt.

Gamaldags hugmyndafræði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra segir að hún hafi átt góðan og gagnlegan fund með Landssamtökum sauðfjárbænda í Bændahöllinni í vikunni.

Skorað á sláturleyfishafa að endurskoða afurðaverð til bænda

Miklar umræður fóru fram á aukafundi Landssamtaka sauðfjárbænda í Bændahöllinni um útflutningsskyldu sem bændur og sláturleyfishafar hafa óskað eftir að stjórnvöld fari í til þess að vinna á birgðavandanum.

Huga þarf að grunnhráefnum

Sölufélag garðyrkjumanna hyggst auka hlut íslenskra afurða á borðum íslenskra barna. Í sumar hóf nýtt veitingasvið fyrirtækisins að þjónusta leikskóla. Að sögn Herborgar Svönu Hjelm, sviðsstjóra veitingasviðs, kunna leikskólabörnin gott að meta. Veitingasvið hyggur á enn frekari útbreiðslu.

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði

Í setningarræðu Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, á fundi þeirra í Bændahöll sl. þriðjudag ræddi hún vanda sauðfjárbænda og sagði óeðlilega samkeppni ríkja á markaði með kindakjöt.

Stjórnmálamenn í kosningaham og málefni sauðfjárbænda enn í lausu lofti

Mikið hefur gengið á í íslenskum stjórnmálum síðustu daga. Stjórnvöld, sem voru í viðræðum við sauðfjárbændur um lausnir þeim til handa, eru á förum og boðað hefur verið til kosninga.

Evrópuþingið staðfestir tollasamning um landbúnaðarvörur við Ísland

Staðfestingin felur í sér að felldir eru niður tollar af 101 tollnúmeri sem koma til viðbótar við þau númer sem tollar hafa þegar verið felldir niður af.