Fréttir

Víða pottur brotinn í brunavörnum til sveita

Brunavarnaþing 2017 var haldið á Hótel Natura 28. apríl síðastliðinn. Fjallað var um eldvarnir í landbúnaði frá nokkrum hliðum; til dæmis um eldvarnareftirlit, reynslu bænda, velferð dýra og hönnun bygginga með tilliti til eldvarna. Brunatæknifélag Íslands stóð að þinghaldinu.

Íslyft mun byggja útibú fyrir John Deere og Linde á Akureyri

Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar jafn rótgróinn risa­framleiðandi á landbúnaðarvélum og John Deere velur sér nýjan umboðsaðila á Íslandi. Ekki síst þar sem John Deere, sem er eitt þekktasta dráttarvélarmerkið á heimsvísu, hefur verið umboðslaust hérlendis í fjölda ára.

Annríki í sauðburði á Heiðarbæ - MYNDBAND

Í nýjasta þætti "Spjallað við bændur" er farið í heimsókn á Heiðarbæ I í Þingvallasveit. Þar búa hjónin Ólöf Björg Einarsdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson með myndarlegt sauðfjárbú.

Landsvirkjun skilar 8 milljarða króna arði

Staða Landsvirkjunar er góð og í áhættumati vegna fjárfestinga er það í BBB flokki, eða í næsta flokki á eftir stórfyrirtækjum eins og Dong Energy, Vattenfall og Fortum. Er það nú metið þrem flokkum hærra en það var árið 2013.

Fjöldi verkefna er í burðarliðnum

Nær allir starfsmenn Skógræktar­innar komu í síðustu viku saman á Hótel Kjarnalundi í Kjarnaskógi. Farið var yfir hvernig til hefði tekist með hina nýju stofnun og ýmis mál reifuð.

Bayer kaupir tvö Liberty fyrirtæki vegna kaupa á Monsanto

Eigendur þýska stórfyrirtækisins Bayer hafa samþykkt að selja Liberty herbicide og LibertyLink sem starfar í markaðssetningu einkaleyfisvarinnar sáðvöru til að reyna að slá á andúð vegna fyrirhugaðra kaupa á bandaríska efnafyrirtækinu Monsanto.

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum

Matvælastofnun tilkynnti um það nú fyrir hádegi að hún hefði í lok síðustu viku svipti umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum.