Fréttir

Hagkvæmari efna- og örverumælingar

Beint frá býli, félag heima­vinnsluaðila, hefur samið við Matís um að sinna efna- og örverumælingum fyrir félagsmenn sína, samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til smærri aðila í heimavinnslu matvæla.

Áfengur rjómadrykkur úr íslenskri mjólk

„Verkefnið gengur ótrúlega vel, allar tilraunir og allt sem fylgir svona nýjung hefur komið ótrúlega vel út. Ef allt gengur að óskum þá vonast ég til að drykkurinn geti farið á markað eftir nokkra mánuði,“ segir Pétur Pétursson mjólkurfræðingur.

Milliliðalaus viðskipti með búvörur - Upptökur

Bændasamtökin og Matarauður Íslands héldu opna ráðstefnu og vinnustofu á dögunum undir heitinu „Gerðu þér mat úr Facebook“. Upptökur eru nú aðgengilegar frá viðburðinum sem haldinn var í Hörpu sunnudaginn 4. mars.

Besta mold sem völ er á

Áhugi á jarðgerð hefur aukist mikið og margir garð- og sumarhúsalóðaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum.

Ótti við að kjöt af sýktum og sjálfdauðum skepnum hafi verið selt til manneldis

Ráðuneyti landbúnaðar, matvæla og sjávarútvegs á Írlandi hefur hafið rannsókn til að komast til botns í ásökunum um að fölsuð hafi verið vottorð á miklu magni af kjöti af sjúkum og sjálfdauðum skepnum sem hafi verið unnið í ónefndri eyðingarstöð (knackery) á Írlandi og sagt selt til manneldis.

Gin- og klaufaveiki

Gin- og klaufaveiki hafa flestir heyrt um og mörgum er í fersku minni gífurlega stór faraldur veikinnar í Bretlandi árið 2001. - En hvers konar sjúkdómur er þetta og af hverju er svona mikilvægt að verjast honum?

Þrír milljónir hektara af skógum gætu tapast á næstu 15 árum

Hugmyndir eru uppi um að á næstu tveimur áratugum, jafnvel fyrir árið 2030, verði um þrjár milljónir hektara af frumskógi ruddir í austanverðri Ástralíu.