Fólk / Viðtalið

Matís hefur tvöfaldast að stærð á tíu ára starfstíma

Matís ohf. er opinbert hlutafélag, stofnað 1. janúar 2007 og fagnaði því tíu ára afmæli nú í upphafi árs.

„Breytingar eru nauðsynlegar fyrir framþróun“

Stjórnmálaaflið Viðreisn fékk sjö þingmenn og 10,5% fylgi í síðustu alþingiskosningum. Eftir langan aðdraganda var mynduð ríkisstjórn þar sem Viðreisn á þrjá ráðherra, þar á meðal ráðherra landbúnaðarmála.

Ferðaþjónusta bænda tekur í notkun nýtt vörumerki

Hey Iceland er nýtt nafn á vörumerki Ferðaþjónustu bænda sem tekið var í noktun 30. september og kemur í stað vörumerkisins Icelandic Farm Holidays sem félagið hefur fram til þessa notað í erlendu sölu- og markaðsstarfi sínu.

Skráir nú ábúendasögu allra bændabýla á landinu

ORG ættfræðiþjónustan vinnur nú að skráningu á ábúendum allra býla á Íslandi. Í sumum tilvikum nær skráningin aftur á sautjándu öld. Í heild eru nær 800 þúsund einstaklingar þegar skráðir í gagnagrunn fyrirtækisins.

Auka þarf eftirlit með ferskum matvælum

Þórólfur Guðnason tók við embætti sóttvarnalæknis fyrir tæpu ári síðan. Hann er sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómum barna en lauk doktorsnámi í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands árið 2013.

Jarðamarkaðurinn að taka við sér

Magnús Leópoldsson er bændum að góðu kunnur sem einn reynslumesti fasteignasali landsins á sviði jarðaviðskipta. Hann er búinn að reka Fasteignamiðstöðina í rúm 30 ár en þar áður var hann bóndi á Sogni í Kjós í 10 ár. Nú býr hann með annan fótinn í Borgarfirði á jörðinni Hvassafelli II í Norðurárdal þar sem hann heldur um 100 kindur og nokkur hross ásamt eiginkonu sinni, Árnýju Helgadóttur.

Þrekvirki að greinin komst óbrotin í gegnum bankahrunið

Baldur Helgi Benjamínsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, LK, í lok júní. Hann sagði upp störfum í byrjun mánaðarins og er nú að vinna út uppsagnarfrest.