Fólk / Viðtalið

Sjálfbærni í minkarækt er algjört lykilatriði í áframhaldandi uppbyggingu greinarinnar

Björn Halldórsson, bóndi á Akri í Vopnafirði, lét af störfum sem formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda (SÍL) á nýafstöðnum aðalfundi eftir tæplega 18 ára setu. Við hans stöðu tók þá Einar E. Einarsson á Skörðugili í Skagafirði.

Ætigarður í uppsveitunum

Hversu mikinn mat geta hjón búið sér til á litlu landi? Þetta er spurning sem hjónin Dagný og Sigurður ákváðu að gera atlögu að þegar þau keyptu landið Skyggnisstein í Bláskógabyggð...

Hafa fundið heitt og kalt vatn sama daginn

Það eru margir sem hafa heyrt Árna Kópssonar getið í gegnum tíðina í tengslum við alls kyns ævintýramennsku og svaðilfarir. Hann er atvinnukafari og starfaði sem slíkur um árabil í fjölbreyttum verkefnum, meðal annars við sprengingar í höfnum og ýmis björgunarstörf.

Í Tómatalandi Ponzi

Að Brennholti í Mosfellsdal hafa Tómas Atli Ponzi og Björk Bjarnadóttir komið sér vel fyrir og rækta grænmeti og aðallega tómata, halda hænur og býflugur

Tæpast hægt að kalla kjötsúpu íslenska með innfluttum rófum

Gulrófan er rótgróið grænmeti í íslenskri þjóðarvitund. Hún hefur verið ræktuð hér frá alda öðli og íslenska yrkið er einstakt á heimsvísu.

Þar heldur Hjónabandið upp fjörinu

Við þjóðveginn inn Fljótshlíð á Suðurlandi, neðan við Kirkjulæk, er stórt tjaldstæði sem hefur öflugan hóp fastagesta sem gaman hafa af ferðalögum um Ísland.

Matís hefur tvöfaldast að stærð á tíu ára starfstíma

Matís ohf. er opinbert hlutafélag, stofnað 1. janúar 2007 og fagnaði því tíu ára afmæli nú í upphafi árs.