Fólk

Beint frá býli og Opinn landbúnaður í fræðsluferð til Noregs með Hey Iceland

Í lok apríl stóðu Hey Iceland í samvinnu við Beint frá býli og Opnum landbúnaði fyrir fræðsluferð til Noregs þar sem meðal annars félagar í Hanen-samtökunum voru sóttir heim.

Súrdeigsbakstur: beyglur og pitsur

Það er mjög skemmtilegt að sinna súrdeigi, sérstaklega ef fólk getur gefið sér smá tíma til fyrir það. Þá er hægt að sinna súrdeigsgrunninum sínum að lágmarki annan hvern dag.

Stóri urriðinn hefur verið að gefa sig

,,Það var brjálað rok og mígandi rigning, algjört rugl að vera úti í svona veðri,“ sagði Árni Kristinn Skúlason en hann hefur veitt töluvert í vorbyrjun og var á Þingvöllum fyrir fáum dögum þegar aðrir voru bara heima hjá sér.

Bar upp bónorð í bændaferð í Noregi

Sá skemmtilegi atburður varð í ferð íslenskra bænda til Noregs á dögunum að í fyrsta sinn í sögu Bændaferða (Hey Iceland) var borið upp bónorð í beinni í Lysefjorden-bjórbrugghúsinu í Bergen.

Kaldakinn 2

Kristófer og Elín Ósk keyptu jörðina Kaldakinn II í júní 2014 af afa Kristófers. Þá var enginn bústofn á jörðinni fyrir utan fáeinar merar.

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu

,,Flest bendir til að þetta verði gott laxveiðisumar.

Nemendur kepptu í reiðmennsku á Skeifudeginum á Hvanneyri

Skeifudagurinn, keppni nemenda í hrossarækt III við LbhÍ, fór fram á Mið-Fossum í Skorradal sumardaginn fyrsta. Að hátíðinni stendur Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri og fór dagurinn fram eins og best er á kosið.