Fólk

Lífveruleit í Laugardalnum

Í júlímánuði stendur gestum Grasagarðsins og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins til boða að taka þátt í lífveruleit í lífríki Laugardalsins.

Meðlimir TRAP hafa komið við sögu á annan tug hljómsveita á hálfri öld

Ísafjarðarpúkarnir sem stofnuðu skólahljómsveitina Trap veturinn 1969 eru enn að spila í sama bandinu. Þeir hafa nú lokið upptökum á efni sem hefur verið á þeirra lagalista í gegnum tíðina og munu gefa út sína fyrstu breiðskífu í formi geisladisks og hugsanlega líka á vínyl í haust.

Slys og veikindi urðu kveikjan að rafknúinni samfélagsbyltingu

Í Hveragerði hefur á liðnum misserum verið að myndast skemmtilegt samfélag áhugafólks um rafhjól. Þar er aðallega um að ræða þríhjól sem henta mjög vel til fjölþættra, nota ekki síst hreyfihömluðum og eldra fólki. Þá er ungt fólk einnig farið að kaupa slík hjól, enda þykja þau verulega „töff“. Þannig að þarna er í raun að spretta upp rafknúin samfélagsbylting.

Metþátttaka brugghúsa af öllu landinu

Aldrei hafa fleiri brugghús tekið þátt í Bjórhátíð á Hólum í Hjaltadal, en hún var haldin í áttunda sinn nú nýverið. Þangað mættu 14 brugghús með afurðir sínar.

Flottir urriðar á Þingvöllum

Veiðin á Þingvöllum hefur gengið vel það sem af er, vænir urriðar og flottar bleikjur. Jón Hermannsson setti í þann stóra á Þingvöllum fyrir nokkrum dögum og gefum honum orðið.

Systur meðal útskriftarnema

Við brautskráningu frá Landbúnaðar­háskóla Íslands þann 1. júní sl. voru meðal útskriftarnema systurnar Lilja D&o..

Melinda

Létt og þægilegt heklað hárband með slaufu.