Fólk / Matarkrókurinn

Kartöfluröstí og Sacherterta

Kartöfluröstí er góður réttur einn og sér, sem meðlæti með aðalrétti – eða þá sem léttur réttur með blaðlauk, í dýrindis fetasósu.

Grafinn lax og kalkúnabringa

Það eru ennþá einhverjir að spá í jólamatinn og vantar innblástur fyrir einfalda, fljótlega en ekki síst hátíðlega jólamáltíð. Hér eru nokkrar hentugar útfærslur.

Snúningur á rækjukokteilinn og jólaleg önd

Margir kjósa auðveld jól með góðum matarundirbúningi. Það er hægt að gera bragðgóða og ferska rétti sem kalla ekki á mikið stress, heldur bara smá skipulagningu.

Jólalegir smáréttir fyrir aðventuna

Aðventan er á næsta leiti og þá er tilvalið að gera vel við sig með jólalegum smáréttum.

Smurbrauð og konfekt

Hið danska smørrebrød er brauð, yfirleitt rúgbrauð, sem hefur verið smurt með smjöri og álegg sett á. Gott getur verið að nýta afganga frá steikarmáltíð eða fiskrétti gærdagsins.

Rauðspretta og grænmeti

Það er gott að blanda saman fisk við ferskt grænmeti og þá er flatfiskur góður kostur, því hann er fljóteldaður á pönnu og grænmeti er svo bætt við til að minnka uppvask.

Mexíkóskur og indverskur matur

Í ferðalagi bragðlaukanna er best að nota íslenskt hráefni en framandi krydd og matarhefðir til að gera skemmtilega máltíð.