Fólk / Matarkrókurinn

Linsoðið egg, íslensk rækja og heimalagað majónes

Egg eru úrvalsfæða og má nýta sem próteingjafa. Þá er sniðugt að gera smurt brauð sem er passleg magafylli án þess að tæma budduna, því brauðið kemur á móti minni skammti af próteini.

Laxaborgari hjúpaður tortillaflögum

Ef samviskan er sterk en líkaminn kallar á skyndibita, er best að gera hollari skyndibita.

Wellingtonsteik og Oreo-ostakaka

Það má segja að Beef Wellington hafi verið jóla- og áramótasteik síðasta árs. Þeir sem keyptu tilbúna slíka steik dýru verði geta nú farið að undirbúa sig fyrir næstu stórveislu. Hér verða kennd handtökin frá grunni. Það má einnig skipta nautakjötinu út fyrir svínalund, lambafille – eða jafnvel fisk. Það er best að byrja að æfa sig strax á nýju ári.

Ofnsteikt appelsínuönd

Það er ekta íslensk jólahefð og fjölskylduskemmtun að skera út blaðþunn laufabrauð, velja sígild mynstur eða skapa eigin, og djúpsteikja. Laufabrauðið passar sérdeilis vel með elduðu eða hráu hangikjöti, sem er okkar ljúffenga svar við Parmaskinkunni.

Spennandi jurtafæðisréttir á jólunum

Sífellt fleiri vilja bæta meira grænmeti við mataræði sitt og sumir fara alla leið og taka upp vegan mataræði sem er án allra dýraafurða. Ástæðurnar eru margar, hjá sumum er það umhverfisvernd, aðrir bera hag dýra fyrir brjósti og svo eru það þeir sem líður hreinlega betur líkamlega af jurtafæði.

Makrónur, piparkökur og jólalifrarkæfa

Aðventan er nú gengin í garð. Þá er upplagt að leggja metnað í matargerðina og ekki síst að spreyta sig í bakstri á sígildum smákökum.

Kanilsnúðar, kransatoppar og Snickerskaka

Hér er uppskrift að sígildum snúðum. Hinum fullkomna snúð er náð með því að baka hann í formi því þá verður fyllingin að karmellu í forminu og snúðarnir hreint sælgæti.