Fólk / Matarkrókurinn

Grillaðir sveppir og lambasalat

Hér er uppskrift að fersku og ljúffengu lambasalati og tveimur kökutegundum; önnur er holl og góð, en hin er bara góð.

Kjúklingaleggir og -vængir með HM

Kjúkling má elda á marga vegu og eru vængir og leggir vinsælir yfir sjónvarpinu þegar mikilvægir íþróttaleikir eru sýndir.

Vor-kjúklingur á ítalska vísu – fylltur með grænmeti

Nú þegar vorið virðist loksins vera komið til Íslands er ekki úr vegi að draga fram vorlegan kjúklingarétt sunnan frá Ítalíu.

Bakaður fiskur með avókadó- og tartarsósu

Hér er uppskrift að bökuðum fiski með stökkri og kryddaðri áferð – með muldum fræjum. Hægt er að nota þorsk eða löngu til dæmis. Avócadosósan fullkomnar réttinn.

Pönnukökur, lárpera og bakað grasker

Hér eru gómsætar pönnukökur sem eru fylltar með hnetusmjöri og hægt að gera glúteinlausar og vegan.

Páskalambahryggur og -egg

Lambahryggur er oft safaríkur og góður. Hefðbundinn lamba­hryggvöðva þekkja allir, þá er hann úrbeinaður, sem getur valdið því að kjötið er ekki eins safaríkt og gamli ömmuhryggurinn.

Heimabakað hrökkbrauð og lifrarkæfa

Það er ekki eins flókið og margir halda að búa til sitt eigið hrökkbrauð né að baka sína eigin lifrarkæfu.