Fólk / Matarkrókurinn

Heimabakað hrökkbrauð og lifrarkæfa

Það er ekki eins flókið og margir halda að búa til sitt eigið hrökkbrauð né að baka sína eigin lifrarkæfu.

Lambahryggvöðvi og kjúklingabaunaeftirréttur

Fólk er kannski ekki vant því að borða eftirrétti með kjúklingabaunum í. En það er í raun hægt að gera ýmislegt með kjúklingabaunum, eins og Bjarni Gunnar sýnir hér fram á.

Fylltar flatbökur og grænmetissamlokur

Hér sýnir Bjarni Gunnar okkur nokkrar hugmyndir að fylltum flatbökum, eða hálfmánum, en þær heita calzone á upprunamálinu, ítölsku, sem þýðir hosa.

Vegan heilsupitsa með grænmeti

Socca pitsa (vegan og glútenlaus) er upprunnin frá Ítalíu og er mjög einföld í matreiðslu.

Léttsaltaður íslenskur þorskur og pönnusteiktur humar

Eftir þungu máltíðirnar um jól og áramót er vel við hæfi á nýju ári – með nýjum heilsuheitum – að létta aðeins á mataræðinu.

Hungangsgljáður hamborgarhryggur og grísapurusteik

Hamborgarhryggurinn er algengasti jólamaturinn á veisluborðum Íslendinga á aðfangadagskvöld. Hér er boðið upp á sérstaklega ljúffenga hátíðarútgáfu og hryggurinn gljáður með hunangi og mandarínusafa.

Sælkera-hnetusteik, rauðrófur og Waldorfsalat

Í upphafi aðventu er ástæða til að fara að huga að jóla­matarundirbúningi. Þeir sem hafa hug á því að borða léttari mat á jólaföstunni – eða um jólin – en hefðbundnar þungar kjötmáltíðir ættu að gefa þessari girnilegu hnetusteik gaum.