Fólk / Matarkrókurinn

Súrdeigsbakstur: beyglur og pitsur

Það er mjög skemmtilegt að sinna súrdeigi, sérstaklega ef fólk getur gefið sér smá tíma til fyrir það. Þá er hægt að sinna súrdeigsgrunninum sínum að lágmarki annan hvern dag.

Naan-brauð og gómsætar samlokur

Þetta naan-brauð er mjög auðvelt að gera og með því betra sem ég hef smakkað. Það er allt annað og betra en tilbúið naan-brauð sem hægt er að kaupa úti í búð.

Hægeldaður lambaframpartur og lamba-tartar

Það eru fleiri góðir vöðvar en á hrygg og læri og velja matgæðingar nú æ meira vöðva sem eru bragðmeiri en þurfa lengri eldunartíma til að munnbitinn verði mjúkur.

Matreiðsla með börnunum – salat í krukku og orkustykki

Það vita flestir hvernig á að gera dýrindis eftirrétti og ekkert mál að fá krakka til að borða þá, en það fer meiri tími í að fá börn til að borða salat til dæmis.

Sinneps- og kryddjurtagljáð lamb, berjabaka og ís

Hér eru þrír fljótlegir en afar gómsætir réttir; sinneps- og kryddjurtagljáð lamb, berjabaka og ís.

Vegan gulrótarsúpa og gufubakað brauð

Þetta er fersk súpa sem er fullkomin fyrir vorið eða til að láta sig dreyma um sumarið.

Linsoðið egg, íslensk rækja og heimalagað majónes

Egg eru úrvalsfæða og má nýta sem próteingjafa. Þá er sniðugt að gera smurt brauð sem er passleg magafylli án þess að tæma budduna, því brauðið kemur á móti minni skammti af próteini.