Fólk / Matarkrókurinn

Lambakjöt og grænmeti

Allir elska íslenskt lamb. Þetta dýrindis og góða kjöt, sem kemur nýslátrað í búðir innan tíðar. Margir Íslendingar borða lambakjöt ekki nógu oft. Þessa dagana getur verð á betri hlutunum verið í hærri kantinum, sem gerir það ekki ódýrt val fyrir þá sem eru með þrönga fjárhagsáætlun eða stór heimili.

Lambahryggur og kjötbollur með sumargrænmeti

Ég er alltaf til í að elda með fersku hráefni. Nú er hægt að fara á bændamarkaði nokkrum klukku­stundum fyrir kvöld­matinn..

Sítrus-bökuð bleikja með grilluðum aspas

Grillið fisk og grænmeti í sumar, sem forrétt er hægt að hafa blómkálsúpu sem jafnvel má borða kalda í sumarhitanum og fara alls konar nýjar leiðir í grænmetisvali.

Eldun á fiski og íslensk jarðarber

Það er lykilatriði að elda fisk ekki of mikið. Þurr fiskur er ekki góður. Þumalputtareglan varðandi eldun á fiski er sú að þegar þig grunar að fiskurinn sé tilbúinn, þá er hann það örugglega!

Kjúklingur, naut og skyr í grillveisluna

Til að grillveisla í garðinum geti orðið góð þarf vini eða fjölskyldu – og að sjálfsögðu eitthvað gott á grillið.

Smáréttir í kokteilveisluna

Loks þegar fermingartímabilinu er lokið byrja útskriftir, afmæli og jafnvel brúðkaup.

Sushi-pitsa og vegan kasjúhnetuís

Sumir eru óöruggir í að rúlla sushi-rúllur eða maki. Þess vegna er góð tilbreyting að gera sushi-pitsu og það er líka auðvelt.