Fólk / Matarkrókurinn

Nokkrir þjóðlegir réttir að hausti

Bjarni Gunnar er á þjóðlegum nótum að þessu sinni og gefur hér uppskriftir að réttum sem hann eldaði nýlega vegna sjónvarpsupptöku á ferðaþætti um Ísland.

Nautalund með hvítlauks- og kryddjurtasmjöri

Mörg kryddjurtabeðin skarta sínu allra besta um þessar mundir og eins er úrval ferskra kryddjurta gott í betri verslunum.

Léttir sumarréttir þar sem fiskur og lamb koma við sögu

Sumarið er tími ferðalaga og fersks hráefnis. Nú þegar veiðitímabilið stendur sem hæst er kjörið að útbúa eitthvað úr aflanum. Fyrir þá sem fara ekki í silungsveiði er kjörið að heimsækja fisksalann og útbúa plokkfisk.

Bakaður Brie-ostur og grillað flatbrauð

Þennan rétt tekur bara augnablik að útbúa og er hægt að njóta hans með vinum við grillið, en svo er líka bara hægt að baka hann í ofni. Gott er að dýfa ristuðu súrdeigsbrauði í ostinn eða smyrja það með ostinum.

Focaccia og lambahryggvöðvi

Það er frábær leið til að nýta afgangs grænmeti í kælinum að baka bragðmikið focaccia-brauð og það er mikilvægt að nýta grillið vel í sumar.

Sælkerapylsur og nautakjöt á naan-brauði

Það getur aldrei farið úrskeiðis að halda partí með flottum pylsum á grillinu. Það má vefja beikoni utan um pylsurnar eða fullkomna daginn með því að gera heimalagaðan steiktan lauk með pylsunum.

Súrdeigsbakstur: beyglur og pitsur

Það er mjög skemmtilegt að sinna súrdeigi, sérstaklega ef fólk getur gefið sér smá tíma til fyrir það. Þá er hægt að sinna súrdeigsgrunninum sínum að lágmarki annan hvern dag.