Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru,  frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru, frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Mynd / MHH
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.
 
Tilgangurinn var að planta nokkrum birkiplöntum á skógræktarsvæði Skálholts, auk þess sem hún skoðaði endurheimt votlendis í Skálholti sem hún vinnur ötullega að með nokkrum félögum sínum í gegnum náttúrusjóðinn Auðlind.
 
Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson en Vigdís og Þröstur Ólafsson eru þar í forsvari. 
 
Á myndinni að neðan er Halldór Reynisson í Skálholti að sýna Vigdísi hvernig hefur gengið að fylla upp í skurði og endurheimta á þann hátt votlendið.
 
 
 

Skylt efni: Skálholt

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....