Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag
Líf og starf 24. júní 2016

Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag

Höfundur: Vilmundur Hansen

Extreme Chill 2016 - Tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Víkurkirkju.


Listamennirnir sem koma fram eru Hans-Joachim Roedelius (Cluster, Harmonia), Hilmar Örn Hilmarsson, Stereo Hypnosis, Jón Ólafsson, Futuregrapher, Reptilicus og Þóranna Björnsdóttir.
Takmarkaðir miðar eru í boði en miðaverði er mjög stillt í hóf og kostar passi á alla viðburðina einungis 5900 krónur. Þeir sem áhuga hafa á Extreme Chill 2016 hátíðinni eða Frík í Mýrdal, eins og heyrst hefur að hún sé kölluð, eru hvattir til að tryggja sér miða tímanlega því síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og færri komist að en vildu.
Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 2. júlí - Leikskálar Húsið opnað
klukkan 20.00.
Sunnudagurinn 3. júlí - Víkurkirkja
Hljóðmessa hefst klukkan 13.00.

Mannlíf á Búnaðarþingi
Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtu...

Stjörnuspá 21. mars - 11.  apríl
Líf og starf 21. mars 2024

Stjörnuspá 21. mars - 11. apríl

Vatnsberinn hefur lengi verið að velta því fyrir sér að flytja sig um set og jaf...

Félagsskapur eldri borgara
Líf og starf 19. mars 2024

Félagsskapur eldri borgara

Stofnfundur Félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit var haldinn sunnudaginn 11. ...

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði...

Kirkjugarðsklúbburinn
Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Mench...

Bændamótmæli á Íslandi?
Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir vald...

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars
Líf og starf 8. mars 2024

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars

Vatnsberinn hefur alla burði til þess að koma í framkvæmd þeim hugmyndum sem eru...

Lundi
Líf og starf 6. mars 2024

Lundi

Lundi er algengasti fuglinn okkar og jafnframt einn af okkar einkennisfuglum. Ha...