Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Landssamtök sauðfjárbænda aflýsa árshátíð
Líf og starf 12. mars 2020

Landssamtök sauðfjárbænda aflýsa árshátíð

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri árshátíð sem fara átti fram 3. apríl.

Mikilvægt er að þeir sem eiga pöntuð hótelherbergi tilkynni sem fyrst til hótelsins um afbókanir.

Ekki er búið að taka ákvörðun um frestun aðalfundar sem dagsettur er 2-3. apríl.

Fylgst verður með þróun mála næstu daga og ákvörðun tekin út frá aðstæðum og í samráði við formenn aðildarfélaga.

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....