Fólk / Líf og starf

Fimmtíu og fjórir brautskráðir frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Brautskráning kandídata og búfræðinga frá Landbúnaðar­háskóla Íslands á Hvanneyri fór fram 1. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri í Hjálmakletti í Borgarnesi. Brautskráðir voru 51 kandídat að þessu sinni en áður höfðu 3 brautskráðst úr garðyrkjudeildum Landbúnaðar­háskólans á Reykjum, svo alls útskrifuðust 54 nemendur.

Fögur framtíð í Fljótsdal

Fljótsdalur býr yfir margvíslegum auðlindum og ef byggt er annars vegar á grunni fortíðar og hefðar og hins vegar á styrkleikum og tækifærum á öllum sviðum, verður „fögur framtíð í Fljótsdal“.

Borgfirskur gítarleikari slær tóninn með spænsku listafólki

Reynir Hauksson, gítarleikari frá Hvanneyri, sem búsettur er í Granada á Spáni, kemur hingað til lands í mánuðinum og heldur flamenco-tónleika ásamt fríðu föruneyti.

Bók um tré

Hvað er hæsta tré í heimi? Hversu lengi hafa trén verið til og hvernig er líf þeirra? Hvar er boðið upp á gistingu í tréhúsi? Hvernig tryggjum við að trén lifi af umrót næstu áratuga? Öllum þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í bráðfallegri og fróðlegri bók sem kallast Bók um tré.

Dúfnaregistur Íslands

Út er komin bók um sögu dúfunnar og dúfnarækt á Íslandi. Í bókinni er farið yfir sögu dúfna og tengsl þeirra við manninn frá örófi alda og til dagsins í dag. Höfundur er Tumi Kolbeinsson, kennari í Flensborg.

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára

Kvenfélag Grímsneshrepps mun fagna 100 ára afmæli félagsins laugardaginn 24. apríl næstkomandi en þá er öld frá því að tuttugu konur komu saman og stofnuðu félagið.

Ferðaþjónustan, menningin, íþróttirnar, skólarnir og landbúnaðurinn blómstra í „Gullhreppnum“

Hrunamannahreppur, eða „Gullhreppurinn“ sem sumir nefna svo, er í uppsveitum Árnessýslu sem liggur austan Hvítár. Flúðir er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins.