Fólk / Líf og starf

Komu við á þrettán bæjum

Fyrstu helgina í mars voru búfræðinemar frá Hvanneyri á ferð um Norðurland. Hópurinn lagði upp frá Hvanneyri og hafði fyrstu viðdvöl í Hrútafirði en að lokum voru eyfirskir bændur sóttir heim. Nemarnir gerðu sem sagt víðreist, komu við á þrettán bæjum og geri aðrir betur á einni helgi.

Tíu grunnskólanemar unnu til verðlauna í árlegri teiknisamkeppni

Nú liggja fyrir úrslit í teiknisamkeppni 4. bekkinga en um er ræða keppni sem haldin er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn ár hvert.

Sameiginlegt markmið að nýta sérþekkingu sem best

Samstarfssamningur milli BioPol á Skagaströnd og Háskólans á Akureyri var endurnýjaður á dögunum og gildir til næstu fimm ára. BioPol og háskólinn hafa átt í farsælu samstarfi frá árinu 2007.

Tilgangurinn er að Eyjafjarðarsveit verði mataráfangastaður í heimsklassa

„Tilgangurinn er að gera Eyjafjarðar­sveit að mataráfanga­stað í heimsklassa,“ segir Karl Jónsson, sem ásamt Sigríði Róbertsdóttur og Einari Erni Aðalsteinssyni hefur unnið að undirbúningi verkefnis sem ber nafnið Matarstígur Helga magra.

Landssamtök sauðfjárbænda aflýsa árshátíð

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri árshátíð sem fara átti fram 3. apríl.

Skemmtilegt starfsnám við Garðyrkjuskólann

Nú þegar líða fer að vori eru margir byrjaðir að hlakka til betri tíma eftir rysjóttan vetur og þá sérstaklega við garðyrkjunemar sem sjáum sumarið í hillingum. En þó eru líka blendnar tilfinningar í gangi, við erum nefnilega mörg sem klárum námið okkar í vor og útskrifumst.

Barnavettlingar með norrænu mynstri

Prjónaðir vettlingar er eitthvað sem alltaf er gott fyrir börn að eiga. Vettlingar með norrænu mynstri úr dásamlega Drops Karisma ylja í kuldanum.

Erlent