Fólk / Líf og starf

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús

„Við finnum fyrir auknum áhuga á trjáplöntum og einkum og sér í lagi er sá áhugi kveikjan að því að við vinnum að þeirri upp­byggingu sem nú stendur yfir á okkar starfssvæði,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sólskóga í Kjarnaskógi við Akureyri.

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag eins og hefð er fyrir. Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, ferðaþjónustu­bóndi hjá Vogafjósi í Mývatnssveit, fékk riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð.

Hundrað ára prósaljóð um lífskraft mannlegrar tilvistar

Mannveran eftir Maxím Gorkí er rúmlega hundrað ára prósaljóð um lífskraft mannlegrar tilvistar sem var samið í aðdraganda rússnesku byltingarinnar. Ljóðið er eitt af fyrstu útgefnum verkum Gorkí.

„Fólk með forystufé elskar að tala við forystufé og um forystufé“

Gulla á Gróustöðum, eins og hún er alltaf kölluð, er mögnuð kona sem elskar að heyra sögur og umgangast forystufé. Hún stofnaði nýlega síðu á Facebook sem heitir „Forystufé“, sem hefur slegið í gegn því þar eru meðlimirnir orðnir tæplega 500 talsins.

„Tínum gúrkur alla daga vikunnar – líka á jóladag“

Hjónin Reynir Jónsson og Sólveig Sigfúsdóttir reka Reykás ehf., gróðrarstöð í Miðfellshverfinu við Flúðir. Þar rækta þau gúrkur, tómata, salat. - „Við erum að framleiða á milli 2.000 til 3.000 gúrkur á dag sem gerir yfir 200 tonn á ári,“ sagði Reynir er tíðindamaður Bændablaðsins kíkti til hans í heimsókn á dögunum.

Fjórar gimbrar og tveir hrútar fengu 20 stig fyrir læri

Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu var haldinn 12. október síðastliðinn á Hellu. Helst bar þar til tíðinda að fjórar gimbrar og tveir hrútar fengu fullt hús stiga fyrir læri í lambadómum.

„Mikilvægt að vínin endurspegli náttúruna á svæðinu“

Höskuldur Ari Hauksson og kona hans, Sara Hauksson, búa ásamt sonum sínum tveimur, Elíasi og Bjarka Jóni, í Hünenberg See í kantónunni Zug í miðhluta Sviss þar sem þau rækta vínvið til vínframleiðslu og leggja aðaláherslu á Pinot Noir-þrúguna.