Fólk / Líf og starf

Bláberjatoppur er framtíðin í berjarækt

Áhugi á ávaxta- og berjarækt hefur aukist talsvert undanfarin ár og úrval ávaxtatrjáa og berjarunna sem hægt er að rækta á Íslandi eykst með hverju ári.

Bændur í Norður-Þingeyjarsýslu gerðu sér glaðan dag

„Nokkur fyrirtæki hér á svæðinu lögðu okkur lið og gerðu okkur mögulegt að eiga hér saman góðan dag,“ segir Sigþór Þórarinsson, bóndi í Sandfellshaga 1.

Samtök ungra bænda héldu aðalfund sinn á Egilsstöðum

Árshátíð og aðalfundur Samtaka ungra bænda var haldinn á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum 25. febrúar síðastliðinn. Vel var mætt bæði á aðalfund og árshátíð þrátt fyrir að vont veður hafi aðeins látið á sér kræla.

Friðheimar heiðraðir í Berlín fyrir frumleika og nýsköpun

Tómataræktendunum í Friðheimum var á dögunum veittur sá heiður að vera boðið á hinn árlega tómataviðburð í Berlín, The Tomato Inspiration Event, sem haldinn var á dögunum. Þangað er boðið þeim 100 tómataræktendum í heiminum sem þykja hafa skarað fram úr hvað varðar frumkvöðlastarf og nýsköpun.

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar

Ársfundur Siðfræðistofnunar var haldinn fimmtudaginn 5. janúar síðastliðinn. Eftir yfirferð Vilhjálms Árnasonar, formanns stjórnar Siðfræðistofnunar, um starfsemina á síðasta ári var athyglinni beint að málefni fundarins sem að þessu sinni var helgað dýrasiðfræði.

Ævintýrið um Jóla-Drífu

Hryssan Litbrá frá Sölvholti, sem fædd er vorið 2012, kastaði sínu fyrsta folaldi núna nokkrum dögum fyrir jól og fékk sú litla nafnið Jóla-Drífa.

Clayton og Shuttleworth og Rauða stjarnan

Vélaframleiðslufyrirtækið Clayton og Shuttleworth var stofnað árið 1841. Stofnendurnir voru erfingi bátasmiðju og eigandi málmbræðslu í Lincol-skíri í Bretlandi. Endalok fyrirtækisins voru sem Rauða stjarnan í Ungverjalandi.