Fólk / Líf og starf

Gestum á Síldarminjasafninu á Siglufirði fjölgaði um 12% á fyrri hluta ársins

Gestum sem sótt hafa Síldar­minjasafnið á Siglufirði heim fyrstu sex mánuði ársins hefur fjölgað um 12% miðað við sama t&iacut..

Ábúendatal jarða rakið aftur á landnámsöld

Út er komið verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heim­ildum til ársloka 2000. Höfundur er Stefán Aðalsteinsson. Sögu­félag Eyfirðinga gefur út.

Tamdi naut til reiða

Gísli Matthías Sigurðsson, bóndi í Miðhúsum í Garði, virðist hafa verið kenjóttur og skemmtilegur maður sem bæði tamdi naut sem reiðskjóta og stofnaði útvarpsstöðina Eilífðina á Vífilsstöðum.

Hvanneyrarhátíðið 2019

Hvanneyrarhátið 2019 var haldin í einstakri veðurblíðu, glampandi sól og hita fyrr í mánuðinum. Mikið fjölmenni mætti á hátíðina m.a. til að skoða fjölda gamalla dráttarvéla sem hagleiksmenn hafa gert upp af mikilli alúð.

Baskar framleiða hin sérstöku Txakoli-vín undir svæðisbundinni upprunaskilgreiningu

Elkano-fjölskylduvínekran í Getaria, sem er í Baskalandi á Norður-Spáni, sérhæfir sig í framleiðslu á Txakoli vínum. Þessi vín hafa mikla sérstöðu meðal spænskra vína.

130 ný íslensk plöntuættanöfn

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen grasafræðingur hefur tekið saman og gefið út orðasafn með íslenskum háplöntunöfnum. Í bókinni er einnig að finna alþýðleg ættarnöfn á ellefu erlendum málum auk latneskra nafna.

Stefán sterki

Presturinn Stefán sterki Stephensen, sem var uppi 1832 til 1922, var þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Stefán var ann­álaður kraft­amaður, stórhuga hugsjónamaður og dugnaðar­forkur sem skilaði merku ævistarfi.