Fólk / Líf og starf

Þarf að flytja fé til slátrunar alla leið á Sauðárkrók

Svanhildur Jónsdóttir er önnur tveggja sauðfjárbænda sem eftir eru í Flatey á Breiðafirði. Hún hefur verið viðriðin búskap í eyjunni frá því hún flutti þangað fyrir um hálfri öld, en líst illa á stöðu greinarinnar í dag.

Franskir nemendur í starfsnám á íslenskum sveitabæjum

Jennifer Broussy, kennari í landbúnaðargagnfræðiskóla í suðvesturhluta Frakklands, tekur nú, ásamt nemendum sínum, þátt í Evrópuverkefni sem felst í því að senda nemendur frá sér á aldrinum 16 til 18 ára til Íslands í tvær vikur til að starfa á sveitabæjum vorið 2018.

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.

Með strætó norður yfir heimskautsbaug

„Það hefur verið vel tekið í þetta uppátæki og það má segja að byrjunin lofi góðu,“ segir Sigurður Bjarnason, eigandi Vélaverkstæðis Sigurðar Bjarnasonar í Grímsey...

Forsetahjónin heiðruðu Bláskógabyggð á 15 ára afmælinu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú mættu í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð föstudaginn 9. júní en heimsóknin var í tilefni af 15 ára afmæli Bláskógabyggðar.

Fjör í Flóa

Fjölskylduhátíðin Fjör í Flóa markar eins konar upphaf fjölskylduhátíða sveitarfélaga landsins þetta sumarið. Hátíðin var haldin dagana 26. til 28. maí í og við félagsheimilið Þingborg í Flóahreppi.

Víkur á Skaga

„Við tókum við jörðinni síðastliðið haust og höfðum aðeins verið hér viðloðandi áður, en foreldrar mínir búa á næsta bæ,“ segir Karen, sem býr í Víkum á Skaga.