Fólk / Hlunnindi og veiði

Stóri urriðinn hefur verið að gefa sig

,,Það var brjálað rok og mígandi rigning, algjört rugl að vera úti í svona veðri,“ sagði Árni Kristinn Skúlason en hann hefur veitt töluvert í vorbyrjun og var á Þingvöllum fyrir fáum dögum þegar aðrir voru bara heima hjá sér.

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu

,,Flest bendir til að þetta verði gott laxveiðisumar.

Hlíðarvatn í Selvogi og Þórir haustmyrkur

Allt frá því er Þórir haustmyrkur nam land í Sel­vogi hafa sögur um veiðiskap ríkt yfir svæðinu. Í Hlíðarvatni fara bleikjurnar stækkandi. Grímur Thomsen yrkir um Gissur hvíta sem gerði heit þess í sjávarháska að reisa kirkju í voginum og meina fólki brottreið nema með metafla.

Veiðimenn nema land

Veiðimennska hefur fylgt Íslendingum lengur en byggð hefur verið í landinu. Fyrsta sagan er af Hrafna-Flóka, sem gleymdi sér svo við veiðiskap að hann komst ekki til að heyja og missti allan kvikfénað sinn um veturinn.

Þverá og Kjarrá í Borgarfirði

Þverá og Kjarrá eru sama áin með hvort sitt nafnið eftir því hvar komið er að henni – Þverá að neðanverðu en Kjarrá ofar. Þessar ár hafa löngum verið taldar í hópi bestu veiðiáa landsins.