Fólk / Hlunnindi og veiði

Flottir urriðar á Þingvöllum

Veiðin á Þingvöllum hefur gengið vel það sem af er, vænir urriðar og flottar bleikjur. Jón Hermannsson setti í þann stóra á Þingvöllum fyrir nokkrum dögum og gefum honum orðið.

Allt saman tilfinning og túlkun

Ragnar Hólm Ragnarsson er kunnur fyrir skrif sín um fluguveiði. Fyrir röskum áratug gaf hann út bókina „Fiskar & menn“ sem fjallaði um ýmsa afkima veiðinnar. Hann er annar ritstjóra veftímaritsins Flugufrétta en skrifar að auki fyrir blöð og tímarit, til að mynda Sportveiðiblaðið.

Þetta verður mjög spennandi

,,Já, við erum að fara utan til veiða en ég er mjög spennt fyrir þessari keppni í Bandaríkjunum í veiði.

Hlýnun sjávar blessun eða bölvun?

Hlýnun sjávar við Ísland síðustu tvo áratugina hefur haft jákvæð áhrif á vöxt og viðgang sumra fiskistofna við landið en haft neikvæð áhrif á aðra.

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði

„Já, veiðin gekk frábærlega hjá okkur og lokatölur voru 835 fiskar, Eldvatnið og Eldvatnsbotnar,“ sagði Jón Hrafn Karlsson, er við spurðum hann um lokatölur af svæðinu.

Fleiri veiðimenn leggja stund á dorgveiði

„Mér finnst þeim fjölga sem leggja stund á dorgveiði, þetta er skemmtilegt sport og styttir biðina eftir að veiðitíminn byrji fyrir alvöru,“ sagði veiðimaður sem ég hitti í veiðibúð fyrir fáum dögum. Hann meinti greinilega hvert orð sem hann sagði.

„Ég er búinn að veiða helling í sumar“

„Já, drengur, ég er búinn að veiða víða í sumar, en við höfum farið í Veiðivötn í mörg ár og það er meiri háttar, Veiðivötnin eru frábær og rosalega fallegt þarna innfrá.