Fólk / Hlunnindi og veiði

Fjör hjá ungum veiðimönnum við Brynjudalsá

Brynjudalsá í Hvalfirði er laxveiðiá sem gefur vel af laxi á hverju sumri og núna er áin komin í 100 laxa og það er víða kominn lax í hana. Jafnvel í innstu veiðistaði inni á dal.

Einn og einn stórlax en samt skrítið

Sumarið sem af er hefur verið verulega skrítið, laxinn mætti alls ekki á stórum hluta landsins, eins árs laxinn, en einn og einn stórlax hefur veiðst.

Tveggja tíma barátta við fimm punda lax

„Þetta var gaman en verulega erfitt, en fiskurinn flækti sig utan um steina og þetta var bara slagur“ sagði Arnþór Helgi Hálfdánarson sem var að koma úr Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum með sex laxa og þann stærsta í ánni í sumar, 12,6 punda fisk.

Smálaxinn hefur klikkað!

,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna.

Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót er mikið fljót og fag­urt austan Akureyrar. Helsta kenni­leiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silunga­s­væð­in eru fjögur og staðsett nær sjónum.

Taka Vatnasvæði Lýsu á leigu

„Það er okkur mikill heiður og sönn ánægja að taka í sölu Vatnsvæði Lýsu á Snæfellsnesi en þessi fallega perla er frábær silungsveiðikostur og í bestu árum hafa veiðst hátt í 200 laxar á sumri,“ sögðu þau Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir sem hafa tekið Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi á leigu í sumar.

Verulega fallegt við Fögruhlíðarós

Fögruhlíðará, eða Fögruhlíðarós, er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilsstöðum. Þarna er mjög fagurt umhverfi og vegslóði liggur að ánni frá þjóðveginum.