Fólk / Hlunnindi og veiði

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í Veiðikortinu, fyrir skömmu,“ sagði Árni Kristinn Skúlason er við heyrðum í honum ný­komnum úr veiðinni.

Veiðileiðsögumenn útskrifast úr Ferðamálaskóla Íslands

Fyrir skömmu útskrifaði Ferða­mála­skóli Íslands hóp 22 veiði­leiðsögumanna sem stundaði nám í vetur.

Við erum búnir að fá þrjá fiska

„Við erum búnir að fá 3 urriða, hann tekur mjög grannt,“ sagði Haraldur Gunnarsson er við hittum hann við Höfuðhylinn i Elliðaánum fyrir skömmu, þar sem hann var að veiða ásamt félaga sínum.

Veiðimenn vonast eftir góðu sumri

Vorveiðin hefur farið vel af stað þrátt fyrir misjafnt veðurfar á köflum í vor, sjóbirtingsveiðin hefur gengið ágætlega og veiðimenn hafa farið víða til veiða, allt frá Varmá í Hveragerði og austur á Kirkjubæjarklaustur.

Deilt um deilistofna

Ósamkomulag ríkir um kvóta­skiptingu úr öllum deili­stofnum uppsjávarfisks sem Íslendingar eiga hlutdeild í að undanskildum loðnu­stofninum.

Veiðimenn fara ekki í jólaköttinn

„Það er töluvert í boði fyrir veiðimenn fyrir þessi jól, allavega tvær mjög góðar jólabækur um veiði og töluvert líka um veiði í bókinni um Gunnar í Hrútatungu,“ sagði veiðimaður sem aðeins hefur kíkt á veiðibækurnar svo veiðimenn fari ekki í jólaköttinn þetta árið.

Oft verið miklu meira af rjúpu

„Við erum búnir að fara tvisvar á rjúpu og fengið mjög lítið, einn og einn fugl. það var bara alls ekki mikið af fugli,“ sagði veiðimaður sem við hittum uppi á Holtavörðuheiði aðra helgina sem mátti fara á rjúpu.