Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Þvottastykki
Hannyrðahornið 18. júlí 2017

Þvottastykki

Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur. 
 
Hér er ein þeirra og þykir mér ansi vænt um hana, eins þykir mér ansi vænt um ykkur, viðskiptavini mína, og er hún hönnuð með ykkur í huga.  
 
Hlakka ekkert smá til að sjá fullt af fallegum tuskum frá ykkur. 
Megið endilega deila með okkur myndum. Gallery Spuni á facebook og/eða @galleryspuni á instagram.
 
Þvottastykki: 
2-3, 4-5, 6-7 ára.
 
Garn:
Drops Bomull 
– Lín fæst í Gallery Spuna
 
Innihald: 53% bómull, 47% hör
Þyngd/lengd:  50 g = ca 85 metrar
 
Fytja upp upp 61 lykkju og prjóna eftir teikningu á prjóna nr 3,5 mm.
 
 
Fróðleikur:
Hör eða lín er efni sem er unnið úr stráum hörplöntunnar (Linum usitatissimum). 
Í einu hörstrái eru 30-40 þættir sem eru jafn langir stráinu en hver þáttur er gerður úr mörgum þráðum sem hver er 0,5-7 cm langur. 
Hör er sótthreinsandi efni svo það er tilvalið í þvottaklúta.
 
 
 
Bestu kveðjur,
frá okkur í Gallery Spuna
 
Kaðlahúfa
Hannyrðahornið 10. apríl 2024

Kaðlahúfa

Ein stærð, fullorðins

Létt pils fyrir sumarið
Hannyrðahornið 19. mars 2024

Létt pils fyrir sumarið

Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...

Baldur
Hannyrðahornið 5. mars 2024

Baldur

Stærðir: S M L XL

Þykk og góð hipsterhúfa
Hannyrðahornið 20. febrúar 2024

Þykk og góð hipsterhúfa

Fljótprjónuð húfa úr DROPS Snow á prjóna númer 7. Snow er ullargarn sem fæst í 5...

Yrja vettlingar
Hannyrðahornið 6. febrúar 2024

Yrja vettlingar

EFNI: 75g Hörpugull og sauðalitaður þingborgarlopi – undið tvöfalt

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin
Hannyrðahornið 23. janúar 2024

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin

Prjónaður smekkur fyrir börn úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað fram og til bak...

Jólahúfa
Hannyrðahornið 19. desember 2023

Jólahúfa

Ein stærð

Jólakósí
Hannyrðahornið 11. desember 2023

Jólakósí

Prjónuð flöskuhulstur úr DROPS Nepal