Fólk / Fólkið sem erfir landið

Er mikið búinn að vera í sveitunum mínum

Ísak Már er 6 ára fjörkálfur sem finnst gaman að fara til ömmu og afa í Svarfaðardal og til ömmu í Skagafjörð.

Ætlar að spila með Barcelona

Katla Hjaltey er 7 ára Akureyringur sem elskar fótbolta og dreymir um að spila með Barcelona þegar hún verður stór.

Ætlar að verða pabbi

Guðmundur er lífsglaður og uppátækjasamur strákur sem hefur gaman af íþróttum og útivist.

Mikill dýravinur sem finnst gaman að skoða náttúruna

Valdís Helga er hress og jákvæð stelpa. Hún þarf alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni og finnst gaman að skoða náttúruna. Svo er hún mikill dýravinur.

Var með krabba, kuðunga og fleira sem gæludýr á pallinum

Þorvarður er kátur, vandvirkur og skemmtilegur strákur. Hann er svolítið feiminn og lokaður en vinur vina sinna.

Ætlar í fjöruferðir í sumar

Alexandra Ásta á heima á bænum Stakkhamri á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hennar fyrsta minning er frá því þegar hún fór í sundlaugina í Stykkishólmi.

Fyrsta minningin frá smíðavinnu hjá afa Svenna

Sveinn Atli er mikill íþróttagarpur og stefnir á atvinnnumennsku í fótbolta og handbolta.