Fólk / Fólkið sem erfir landið

Ætla að verða umhverfis­verkfræðingur

Auður Sesselja Jóhannesdóttir býr á Stóra-Ármóti í Flóa ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Eini nemandinn í sjötta bekk

Daníel Smári Björnsson verður 12 ára í ágúst og er eini nemandinn í 6. bekk í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Hann hefur mest gaman af vali í skólanum og bíður spenntur eftir sumrinu.

Góð pitsa í mestu uppáhaldi

Símon Snorri er 13 ára skagfirskur Skaftfellingur. Hann heldur mest upp á góða pitsu og hefur gaman af að spila tölvuleiki með vinum sínum.

Elskar hesta og frjálsar

Margrét er búsett á Kirkju­bæjarklaustri ásamt fjölskyldu sinni, hundi og ketti.

Ætla að verða húsasmiður eða bóndi

Bjarki Snær á kindur og folald, hann er duglegur að sinna dýr­unum sínum og hjálpa til við bústörfin.

Gaman á hestbaki

Jóhönnu Ellen finnst gaman að fara á hestbak og leika við hundinn sinn.

Krossarinn er uppáhalds

Lárus á heima á Syðri-Fljótum ásamt fjölskyldu sinni.