Fólk / Fólkið sem erfir landið

Ætla í veiðiferð í sumar

Sigurður Darri er sjö ára en alveg að verða átta ára og hlakkar mikið til að halda upp á afmælið sitt. Honum finnst rosalega gaman að leika með vinum sínum í Nerf-byssuleikjum.

Fluttur til Íslands og búinn að eignast vini

Matti á heima í Garðabæ og flutti aftur til Íslands fyrir einu ári eftir að hafa átt heima í Hollandi í sjö ár. Hann er eiginlega alveg orðinn vanur að búa á Íslandi og er búinn að eignast góða vini.

Man fyrst eftir því þegar mamma og pabbi giftu sig

Óliver Orri er níu ára nemandi í Hofstaðaskóla. Honum finnst skemmtilegast í frímínútum.

Langar að flytja lögheimilið mitt í tjaldvagninn

Hestar eru uppáhaldsdýrin hans Ernis Daða. Þegar kemur að hljómsveitum er það Amabadama.

Kraftmikill íþrótta­strákur og hestamaður

Davíð Steinn er kraftmikill íþróttastrákur sem stundar gítarnám. Hann hefur mikinn áhuga á hestum og á tvo hesta sjálfur. Honum finnst rosalega gaman að ferðast og veiða.

Dugleg ballerína sem ætlar að verða hestastelpa

Þórey María er dugleg ballerína sem var að byrja í 5 ára bekk í Ísaksskóla. Hún er mikil hestastelpa og á einn hest. Henni finnst rosalega gaman að föndra og tína falleg blóm.

Úðaði heilum brúsa af fjólubláu í hárið

Helena er alveg að verða átta ára og æfir fimleika og fótbolta. Hún stefnir á að verða leikkona.