Fólk / Bærinn okkar

Melur

Við komum inn í búrekstur foreldra Þóreyjar, þeirra Þorkels Guðbrandssonar og Guðrúnar Jónasdóttur, árið 2007 og höfum smátt og smátt verið að taka yfir og erum nú orðin ein eigendur af jörðinni.

Hundastapi

Ólafur Egilsson og Ólöf Guðmundasdóttir, afi og amma Agnesar Óskarsdóttur, bjuggu áður á Hundastapa.

Hrafnkelsstaðir

Ábúendurnir á Hrafnkelsstöðum fluttu á jörðina árið 1990 en þá var hún í eigu ríkisins. Hófst þá uppbygging á svæðinu og var jörðin keypt nokkrum árum seinna.

Kálfafell 2

Á Kálfafelli 2 í Suðursveit hefur verið eingöngu sauðfjábúskapur í 26 ár og nú er tíundi ættliður­inn að taka við.

Syðra Langholt

Fjölskyldan að Syðra Langholti telur tækifæri fyrir allar landbúnaðarafurðir til staðar. Þetta snúist bara um markaðssetningu.

Stóri-Kroppur

Kristín og Eugen sáu Stóra-Kropp á ferð um landið og féllu algjörlega fyrir staðnum.

Stóri-Kroppur

Kristín og Eugen sáu Stóra-Kropp á ferð um landið og féllu algjörlega fyrir staðnum.