Fólk / Bærinn okkar

Skarð

Að sögn Vilborgar Ástráðsdóttur, ábúanda í Skarði, er jörðin stórmerkileg. „Hún er það að því leyti að á henni er tjörn sem heitir Kumbutjörn og samkvæmt áreiðanlegum fornum heimildum býr þar óvætturinn og þjóðsagnadýrið Nykurinn.

Gamla Hraun 2

Á Gamla Hrauni 2 hefur verið búið nánast óslitið síðan við landnám. Hjónin Jón Ingi Jónsson og Jóhanna Sveinsdóttir keyptu jörðina árið 2009 sem hafði þá verið í eyði í nokkur ár og húsakostur var nánast að hruni kominn.

Kirkjuferja

Baldur og Sigríður hófu saman búskap á Kirkjuferju árið 2006. Baldur er þar fæddur og uppalinn. Afi hans og amma fluttu á jörðina árið 1948.

Hvoll 2

Erla Björk og Bergþór keyptu bæinn Hvol 2 árið 2011 og strax ári seinna mætti Alex í heiminn og árið 2014 Amanda. Þau segja að þar hafi nóg verið um að vera og þetta sé góður staður til að búa á.

Stóri-Háls

Rúna er fædd og uppalin á Stóra-Hálsi en tók við búinu af afa sínum og ömmu árið 2012.

Litli Háls

Jörðin Litli Háls var á árum áður í eigu afa Hannesar Gísla Ingólfssonar, lagðist síðar í eyði en var nytjuð af Stóra Hálsi. Hannes býr nú á Litla Hálsi með Grétu Björg Erlendsdóttur.

Stærri-Bær

Þau Ágúst og Anna Margrét hófu búskap á Stærri-Bæ árið 1994 og tóku við búi af foreldrum Ágústs.

Erlent