Fólk / Bærinn okkar

Garðakot

Garðakot hefur verið í fjölskyldueign frá 1948 þegar Oddný Egilsdóttir og Ragnar Björnsson keyptu og byggðu upp jörðina og reistu meðal annars básafjós 1963. Árið 1980 komu Pálmi, sonur þeirra, og Ása Sigurrós Jakobsdóttir inn í búskapinn og keyptu svo jörðina 1990.

Ytri-Hofdalir

Halldór og Halldóra Lilja keyptu jörðina Ytri-Hofdali árið 1986 og fluttu úr Svarfaðardalnum ásamt kettinum Pollý og tveimur sonum, Þórarni og Bjarka, og hófu blandaðan búskap. Ári seinna bættist Þórdís við. Þau hafa unað sér vel þar síðan.

Hryggstekkur

Ábúendurnir á Hryggstekk í Skriðdal fluttu þangað 1. október 2015 eftir að hafa séð jörðina auglýsta til sölu.

Torfastaðir

Eftir að hafa lokið námi hófu ábúendur á Torfastöðum fljót­lega að leita sér að jörð til búskapar. Þau duttu niður á þessa jörð, sem er í eigu fyrr­verandi ábúenda hennar.

Flatey

Birgir Freyr Ragnarsson og Vilborg Rún Guðmundsdóttir stýra hinu stóra kúabúi á Flatey á Mýrum.

Akurnes

Vorið 1937 var nýbýlið Akurnes stofnað í landi Árnaness.

Dalbær

Eftir að hafa verið sauð­fjárbændur í 11 ár á leigujörð ákváðu Bjarni Másson og Bryndís Eva Óskarsdóttir að breyta til og kaupa sína eigin jörð og skipta um búgrein.