Fólk / Bærinn okkar

Kerlingardalur

Í Kerlingardal eru hefðbundin bústörf á jörðinni. Ábúendurnir Karl Pálmason og Victoria Reinholdsdóttir reka auk þess lítið sambýli fyrir fatlaða og hafa gert frá 1997, sem skapar þrjú til fjögur störf. Victoria er grunnskólakennari við Víkurskóla.

Fagridalur

Í Fagradal var búið eingöngu með sauðfé þangað til skerðingar í sauðfjárframleiðslu neyddu bændurna til að finna upp á einhverju nýju til að geta lifað af búskapnum.

Er stefnt að útrýmingu lítilla og miðlungs fjárbúa í landinu?

Í síðasta Bændablaði, 11. janúar, birtist á bls. 45 athyglisvert lesendabréf frá Lárusi Sigurðssyni þar sem hann víkur m.a. að opinberum stuðningi við sauðfjárræktina sem byggir mjög á mismunun eftir bæði búsetu og fjárfjölda.

Núpur III

Á Núpi III undir Vestur-Eyja­fjöllum búa Guðmundur Guðmundsson og Berglind Hilmarsdóttir.

Ærlækur

Sveinn Aðalsteinsson og Sif Jóhannesdóttir eru leiguliðar á bænum Ærlæk til tveggja ára frá nóvember 2016.

Vaðbrekka

Langafi og -amma Aðalsteins Sigurðarsonar í Vaðbrekku keyptu jörðina árið 1922 og bjuggu hér í 50 ár.

Arnheiðarstaðir

Arnheiðarstaðir er gömul landnámsjörð að talið er og þar að auki gömul kristfjárjörð sem ábúendur jarðarinnar keyptu árið 2002.