Fólk

Melur

Við komum inn í búrekstur foreldra Þóreyjar, þeirra Þorkels Guðbrandssonar og Guðrúnar Jónasdóttur, árið 2007 og höfum smátt og smátt verið að taka yfir og erum nú orðin ein eigendur af jörðinni.

Mannbætandi félagslandbúnaður

Sigurður Unuson er ræktandi í Seljagarði, sameiginlegum matjurtagarði í Breiðholti. Þar stunda um 20 Breiðhyltingar saman matjurtaræktun á sínum leigureitum. Sigurður heillast af hugmyndum um samfélagslega rekna ræktunarstarfsemi og hyggst koma á fót félagslandbúnaði í borginni.

Krubbur sigraði en Askur með besta undirvöxtinn

Fjáreigendafélag Húsavíkur stóð fyrir hrútasýningu á Mærudögum sem er bæjarhátíð sem haldin er árlega á Húsavík í lok júlí.

Nokkrir þjóðlegir réttir að hausti

Bjarni Gunnar er á þjóðlegum nótum að þessu sinni og gefur hér uppskriftir að réttum sem hann eldaði nýlega vegna sjónvarpsupptöku á ferðaþætti um Ísland.

Hundastapi

Ólafur Egilsson og Ólöf Guðmundasdóttir, afi og amma Agnesar Óskarsdóttur, bjuggu áður á Hundastapa.

Tindur

Heklað zik zak teppi með fastapinnum.

Fjör hjá ungum veiðimönnum við Brynjudalsá

Brynjudalsá í Hvalfirði er laxveiðiá sem gefur vel af laxi á hverju sumri og núna er áin komin í 100 laxa og það er víða kominn lax í hana. Jafnvel í innstu veiðistaði inni á dal.