Fólk

Lambahryggur og kjötbollur með sumargrænmeti

Ég er alltaf til í að elda með fersku hráefni. Nú er hægt að fara á bændamarkaði nokkrum klukku­stundum fyrir kvöld­matinn..

Viljum halda áfram að bjóða gesti velkomna í sveitina okkar

Mjólkur- og ferðaþjónustubýlið að Efstadal II í Bláskógabyggð hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna alvarlegrar E. coli sýkingar sem kom upp á bænum. Nokkur börn veiktust illa vegna sýkingarinnar og voru undir eftirliti á Landspítalanum en þau hafa öll verið útskrifuð.

Litla-Ármót

Ábúendurnir á Litla-Ármóti, þau Ragnar og Hrafnhildur, tóku við búskapnum 1. maí 2013, af foreldrum Hrafnhildar, Baldri I. Sveinssyn..

Gestum á Síldarminjasafninu á Siglufirði fjölgaði um 12% á fyrri hluta ársins

Gestum sem sótt hafa Síldar­minjasafnið á Siglufirði heim fyrstu sex mánuði ársins hefur fjölgað um 12% miðað við sama t&iacut..

Báðar tóku bleikjurnar Krókinn

,,Ég skrapp á Vestfirði á dögunum og veiddi nokkur af þeim svæðum sem eru inni á Veiðikortinu,“ sagði  Ólafur Tó..

Ábúendatal jarða rakið aftur á landnámsöld

Út er komið verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heim­ildum til ársloka 2000. Höfundur er Stefán Aðalsteinsson. Sögu­félag Eyfirðinga gefur út.

Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá

Þessa dagana er sjóbleikjan víða farin að gefa sig hjá veiðimönnum. Fátt er skemmtilegra en að veiða fallega bleikju og fá hana til ..