Fólk

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð

„Gamla víravirkið er það sem ég hef lagt áherslu á, hef sérhæft mig í því og farið víða um land til að kenna þetta forna handbragð,“ segir Júlía Þrastardóttir, gulls­míða­meistari á Akureyri.

Borgfirskur gítarleikari í krossferð um Ísland

Reynir Hauksson er ungur Hvann­eyringur sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir flamenco-gítarleik síðustu misseri. Hann er búsettur í vöggu spænskrar gítarmenningar í Granada ...

Öldurnar á Tenerife eru hærri en geldneytahús

Kári Daníelsson á Hjálmsstöðum 1 finnst ljúffengt að fá sér Bartaborgara í ferðamannafjósinu í Efstadal. Honum líkar vel við hesta en fyrsta minningin er þegar systir hans kom í heiminn.

Kaðlahúfa á krakka

Falleg húfa fyrir veturinn prjónuð úr Drops Air sem er mjúkt og stingur ekki. Kjörin á alla krakka í vetur.

Nýtt fjós á Syðri-Bægisá reist á rúmu ári

„Það hefur örugglega hvatt hann pabba frekar en hitt að ráðast í þessar fram­kvæmdir af því við Gunnella systir mín erum mjög áhugasamar um búskapinn,“ segir Jónína Þórdís Helgadóttir á Syðri-Bægisá í Hörgársveit.

Hong Kong-kjúklingur og ljúffeng grillspjót

Við ferðumst til Singapúr í þessum pistli en endum í grænmetisgrilli á íslenskri útihátíð.

Eyjardalsá

Á Eyjardalsá í Bárðardal er bland­að bú með mikið landrými.