Fólk

Ferðaþjónustan, menningin, íþróttirnar, skólarnir og landbúnaðurinn blómstra í „Gullhreppnum“

Hrunamannahreppur, eða „Gullhreppurinn“ sem sumir nefna svo, er í uppsveitum Árnessýslu sem liggur austan Hvítár. Flúðir er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins.

Deilt um deilistofna

Ósamkomulag ríkir um kvóta­skiptingu úr öllum deili­stofnum uppsjávarfisks sem Íslendingar eiga hlutdeild í að undanskildum loðnu­stofninum.

Snemmbærur á Snartarstöðum

Í byrjun apríl voru fimm ær bornar á bænum Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði

Minning - Jón Helgason

Jón Helgason í Seglbúðum í Landbroti lést þriðjudaginn 2. apríl á hjúkrunar- og dvalar­heimilinu Klaustur-hólum á Kirkjubæjarklaustri.

Hefur innflutning á klæðilegum norskum vinnufatnaði

Eftir að hafa lesið grein um norska vinnufatnaðinn frá fyrirtækinu Traktorpikene í Bændablaðinu sem hugsað er fyrir konur, ung­menni og börn ákvað Anna Kr. Ásmundsdóttir í Stóru-Mástungu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að hafa samband við fyrirtækið og hefja innflutning á vörunum. Lítur Anna á verkefnið sem eina leið að jákvæðari ímynd fyrir íslenskan landbúnað.

Nokkrir fermingar- og veisluréttir

Hér koma nokkrar góðar reglur sem vert er að hafa í huga þegar veisluhald er í vændum.

Svoddan ljós mætti fleirum lýsa

Föstudaginn langa, 19. apríl næstkomandi, munu sjö leikkonur flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju. Yfirskrift flutningsins er „Svoddan ljós mætti fleirum lýsa“ og er tilvitnun í hvatningu sem Hallgrímur fékk frá skáldbróður sínum til þess að hefja útbreiðslu á verki sínu.