Fólk

Ætla í veiðiferð í sumar

Sigurður Darri er sjö ára en alveg að verða átta ára og hlakkar mikið til að halda upp á afmælið sitt. Honum finnst rosalega gaman að leika með vinum sínum í Nerf-byssuleikjum.

Slökunarpúði

Það er svo ótrúlega gaman að fegra heimilið sitt og þá sérstaklega með persónulegum gjöfum sem maður fær eða með einhverju sem maður hefur sjálfur búið til.

Linsoðið egg, íslensk rækja og heimalagað majónes

Egg eru úrvalsfæða og má nýta sem próteingjafa. Þá er sniðugt að gera smurt brauð sem er passleg magafylli án þess að tæma budduna, því brauðið kemur á móti minni skammti af próteini.

Teigasel 2

Við tókum við ábúð á jörðinni 1. febrúar 2011. Föðurbróðir Lindu og fjölskylda hans bjuggu á jörðinni á undan okkur og voru með loðdýr og um 100 kindur.

Flangsvesenoglætiklanka

Nöfn á sauðfé eru fjölbreytt en algengast mun vera að nefna það eftir útlitseinkennum eins og lit eða hornalagi. Nöfn sem vísa til skapgerðar eru einnig vel þekkt. Ábúendur að Kaldbak á Rangárvöllum viðhalda annarri og sérkennilegri nafnahefð fyrir sauðféð sitt.

Byggðu lausagöngufjós og afurðir jukust hratt

Á bænum Smjördölum í Flóa búa bændurnir Anne B. Hansen og Grétar Sigurjónsson ásamt tveimur sonum sínum. Þau tóku í notkun nýtt fjós með mjaltaþjóni árið 2014 en afurðir búsins hafa aukist um nálægt 1.400 kg á árskú á tveimur árum.

„Breytingar eru nauðsynlegar fyrir framþróun“

Stjórnmálaaflið Viðreisn fékk sjö þingmenn og 10,5% fylgi í síðustu alþingiskosningum. Eftir langan aðdraganda var mynduð ríkisstjórn þar sem Viðreisn á þrjá ráðherra, þar á meðal ráðherra landbúnaðarmála.