Fólk

Fimmtíu og fjórir brautskráðir frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Brautskráning kandídata og búfræðinga frá Landbúnaðar­háskóla Íslands á Hvanneyri fór fram 1. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri í Hjálmakletti í Borgarnesi. Brautskráðir voru 51 kandídat að þessu sinni en áður höfðu 3 brautskráðst úr garðyrkjudeildum Landbúnaðar­háskólans á Reykjum, svo alls útskrifuðust 54 nemendur.

Madagaskar – Áttunda heimsálfan

Í Indlandshafi út af austurströnd Afríku er fjórða stærsta eyja í heimi og kallast hún Madagaskar. Ríkið Madagaskar nær yfir eyjuna og fjölda minni nærliggjandi eyja. Sérstaða eyjunnar er það mikil að með réttu mætti kalla hana áttundu heimsálfuna. Sannkölluð ævintýraeyja sem gaman er að heimsækja.

Hólabær og Gunnsteinsstaðir

Rúnar Aðalbjörn Pétursson og Auður Ingimundardóttir keyptu Hólabæ og Gunnsteinsstaði um síðustu áramót af foreldrum Rúnars, Pétri Péturssyni og Þor­björgu Bjarnadóttur.

Skilti varða leiðina um Gullna söguhringinn í Dalabyggð

Þann 12. maí sl. var efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð þegar ný söguskilti voru afhjúpuð við hátíðlega athöfn og sérstakt Sturlufélag var einnig stofnað.

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í Veiðikortinu, fyrir skömmu,“ sagði Árni Kristinn Skúlason er við heyrðum í honum ný­komnum úr veiðinni.

Bændaheimsóknirnar vinsælastar

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir stofnaði matarferðaþjónustuna Crisscross árið 2016. Þar einbeitir hún sér að því að setja saman ferðir fyrir erlent ferðafólk þar sem markmiðið er að kynna íslensk matvæli fyrir því á leiðum þeirra um landið, með til dæmis heimsóknum til bænda.

Veiðileiðsögumenn útskrifast úr Ferðamálaskóla Íslands

Fyrir skömmu útskrifaði Ferða­mála­skóli Íslands hóp 22 veiði­leiðsögumanna sem stundaði nám í vetur.