Fólk

Falleg og fróðleg Flóra

Flóru Íslands eru gerð góð skil í samnefndri bók sem Vaka-Helgafell sendi nýlega frá sér. Bókin sem er bæði falleg og fróðleg er í stóru broti og inniheldur myndir, lýsingar og fróðleik um allar æðplöntur sem teljast til íslensku flórunnar.

Sunnlendingar fengu „Umhverfis Suðurland“ í afmælisgjöf

Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni á vegum sóknar­áætlunar Suðurlands og er gjöf sveitarfélaganna fimmtán á Suður­landi til íbúanna í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands.

Merkilegt rannsóknarstarf á mæði-visnuveirunni

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fagnar 70 ára starfsafmæli á árinu. Af því tilefni var haldinn afmælisfagnaður þann 22. nóvember í húsakynnum stöðvarinnar að Keldnavegi 3. Valgerður Andrésdóttir, sameinda­erfðafræðingur á Keldum, flutti fræðsluerindi um sögu mæði-visnurannsókna á Keldum síðustu 70 árin.

Egilsstaðakot

Egilsstaðakot hefur verið í eigu fjölskyldunnar síðan 1928. Á bænum eru 11 ára fjárhús/hesthús, 2 ára nautgripahús (kallað Steikhúsið), fjós byggt 1974, með endurbótum 2002 með mjaltabás 2x5, og hesthús endurbyggt 2012.

Algjör draumur

Nýttu þér 30% afsláttinn og prjónaðu þetta dúnmjúka teppi fyrir veturinn. Teppið er prjónað úr tveimur þráðum af Drops Air sem fæst í 20 litbrigðum og 3 nýir litir væntanlegir.

Ceasar-salat, sætar kartöflur og súkkulaðisnjóboltar

Gott er um þessar mundir að byrja að skera niður þungar máltíðir fyrir jólaátið. Það er fljótlegt og auðvelt að henda í Caesar-salat sem sumir halda að sé nefnt eftir Julius Caesar.

Skemmtilegast að hreyfa sig

Hanna Dóra er yngst fimm systkina. Hún býr á Stóra-Ármóti í Flóahrepp þar sem foreldrar hennar eru bústjórar.