22. ágúst 2019

Trjáklifur á Ísland - ráðstefna

Dagskrá

13:15 Setning
13:20  Kynning á Erasmus+ verkefninu Safe Climbing og nýrri námsskrá fyrir Trjáfræði (Arborist)  – Ágústa Erlingsdóttir
13:45 Öryggismál og eftirlit með trjáklifri – Hannes Snorrason
14:00 Helstu sjúkdómar í trjám á Íslandi – Halldór Sverrisson

14:20 Kaffi

14:35 Líffræði trjáa og helstu tegundahópar -  Guðríður Helgadóttir
14:55 Stutt kaffi fyrir sýningu á trjáklifri
15:05 Sýning á trjáklifri á útisvæðum skólans – Orri Freyr Finnbogason, Benedikt Örvar Smárason og Bjarki Sigurðsson

 

Á döfinni