17. október 2017

Rástefnan Matur og nýsköpun

Skráning er hafin á ráðstefnuna Matur og Nýsköpun sem fram fer 17.október næstkomandi í Húsi sjávarklasans. 

Markmiðið með ráðstefnunni er að kynna nýsköpunarfyrirtæki og sprota sem vinna að nýsköpun og framþróun í mat hér á landi, allt frá hugmyndum og hönnun yfir í fullbúnar vörur.

Skráning hér:

Matur og Nýsköpun

 

Á döfinni