17-18. september 2019

Ráðstefna um skógarheilsu

Margskonar skaðvaldar geta herja á skóga valdið miklum búsifjum sé ekki brugðist rétt við þeim. Á ráðstefnu NordGen Forest sem haldin veður á Hótel Örk daganna 17. - 18. september næst komandi verður lögð áhersla á að skoða þessa skaðvalda.

Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um:

  •  Loftslag og útbreiðsla ágengra skaðvalda í skógum með sérstakri áherslu á plöntuframleiðslu
  • Plöntuheilsa á Norðurlöndunum nú
  • Aðgerðir til að draga úr áhrifum skaðvalda í skógum; aðgerðir til að hamla gegn innflutningi nýrra tegunda skaðvalda; aðgerðir til að eyða nýjum tegundum skaðvalda; kynbætur til að auka mótstöðuafl
  • Möguleg áhrif loftslagsröskunar á skógarskaðvalda og timburframleiðslu á Norðurlöndunum

Nánari upplýsingar eru á vef Skógræktarinnar.

Á döfinni